You are here: Home / Kristján Arnór Gretarsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Þar sem ég ætla að ?breyta mínum bíl“ á næstunni fyrir 38″,
en þá hef ég tekið eftir að einhverjir hérna eiga svona breytta bíla fyrir.
Ég hafði hugsað mér að hækka hann á body um 60-70mm
og svo skera vel úr! (það eru 1″ klossar undir gormunum)
Svo mér langar að spyrja þá sem eiga svona breyttan bíl,
Hvernig er bíllinn sé breyttur, myndir þú gera öðruvísi í dag ?
Svo eru öll smáatriðin, Hvernig er með t.d.:
Gírstangirnar,
bremsuleiðslur,
balancestöngina,
hentug hlutföll,
rafmagnsleiðslur,
bodyfestingar,
stýristöngina(frá stýri og niður),
drifsköftin(ef fjöðrunin er hækkuð/lengd).
auka stýris-rexionfrexion
(dælu, pumpu, tjakk, man ekki allveg í augnablikinu hvað það nefnist, en það léttir allavegna stýrið)
Allar upplýsingar eru vel þegnar
Player1
Þar sem að ég er tiltörulega nýr í sportinu, og er að spá í að fara að fjárfesta í einhverjum blöðrum,
þá rak ég mig á það að þau dekk sem eru í boði séu mjög mismunandi.
Svo mér langar að heyra ykkar álit á hinum ýmsutegundum dekkja ! (t.d. verð/gæði/ending/notgunargildi)
það sem ég hef heyrt:
Super swamper: ódýr en vonlaus í snjó
Dicksepec: hopp í öðruhvoru dekki og of mjúk
Sælir
Við eru hérna nokkrir strákar(5-10+) með jeppa
og með allveg óbælandi jeppadellu.
(allir með sinn jeppa hver)
Vandamálið er bara það að sumir okkar eiga ekki bílskúr,
og þeir okkar sem eru svo heppnir að hafa skúr, þá passa græjurnar ekki inn !
Okkur vantar aðstöðu bæði fyrir breytingar, viðgerðir og þvott, sem er með hurð yfir meðallagi og rúmar 2 – 4 jeppa í senn!
Ekki batnar vandamálið því sem líður á veturinn!
Og enn bætast fleiri við í hópinn !
Staðsetning skiptir minna máli en stærð !
Verð miðast við 5-10þ á haus!
(bráðabyrgðahúsnæði er betra en ekkert)
Þeir sem geta eitthvað hjálpað okkur
vinsamlegast hafi sambant !
krissi@visir.is
s: 863-0009