Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
22.02.2007 at 07:14 #580614
Ég sendi þessu fyrirtæki fyrirspurn um verð á beltum undir 6 hjól sem ég er með og kostuðu þau rúmlega 600.000.- fyrir utan sendingarkostnað toll og vsk.
13.02.2007 at 14:00 #580210Garmin 276 og 278 eru með innbyggðu loftneti sem maður snýr upp það er líka hægt að tengja útilloftnet við tækið, sérð mynd af þessu tæki á http://www.rs.is
kveðja
Pétur
13.02.2007 at 07:30 #580206ég var í þessum pælingum um daginn og endaði á garmin 278c af því að það hentar bæði í bílinn, Fjórhjólið, sleðan, bátinn og þegar maður er að ferðast erlendis held að þetta sé stærsta batterístækið án þess að vera alveg viss, bjartur og nokkuð stór skjár. er líka hægt að fá ódýrari gerðina af þessu tæki sem heitir 276c en þá ertu ekki með Evrópukortin.
Með kveðju
Pétur
21.04.2006 at 07:26 #550144Ég er með 2,5 undir galloper 2,5 DT kemur vel út setti engan kút bara rör
og það er ekkert mikil hávaði þó kútanna vanti.
12.04.2006 at 10:57 #549352ég er á Galloper 2.5 turbo dísel á 37" dekkjum var með 17 lítra þangað til ég lét taka upp spísa og datt þá niður í 15.5 lítra.
08.04.2006 at 20:09 #548670Ég sé ekki betur en Þessi ferð sé í dag en ekki um páskana, en ég held ég sé búin að sansa konuna með Yaris dæmið þá er bara eftir að hengja sig á einhvern Norðlending þegar ég kem Norður 😉
07.04.2006 at 10:15 #197701Er einhver á Akureyrasvæðinu sem nennir að hafa Galloper á 37″ í eftirdragi um páskana, er að fara með fjölskylduna norður að heimsækja ættingja um páskana og langar rosalega að komast aðeins á fjöll en þekki ekkert til fyrir Norðan, ef enginn vill mig neyðir konan mig til að fara á Yaris norður
30.03.2006 at 15:32 #547880Mér skilst að þetta sé munnlegur samningur við húsbílafélagið og má búast við að þeir taki þetta af ef við förum að krukka í þessi mál.
24.03.2006 at 07:26 #547282Ég er með svona dælu úr bílanaust 150 lítra virkar fínt fljót að dæla og ekkert mál er ekki búinn að festa hana í Galloperinn en stefni á að setja hana í kassan aftan á afturhurðinni.
Með kveðju
Pétur
17.03.2006 at 13:51 #546662Ætlum á 3 bílum á langjökul á morgun laugardag hittumst á select kl 09:00 erum í sömu hugleiðingum og þú að komast aðeins í snjó 😉
Velkomin með erum á Galloper 37, troper stuttur 37 og patrol 38. síminn hjá mér er 698-4684
21.02.2006 at 10:55 #543806ég lenti í svona brasi með galloper þá var netasíjan á olíuverkinu stífluð kemur á eftir hráolíusíjuni, virkaði flott á eftir.
01.02.2006 at 11:16 #540872Þakka fyrir þetta ég myndi væntanlega nota þessa gerð í Galloper er það ekki http://www.4wheelsupply.com/arb/snorkelpic-ss25.gif
Neðri myndin á neðri linknum
http://www.4wheelsupply.com/arb/safari- … ubishi.htm
Hefur einhver pantað frá þessum aðila hann sendir nefninlega bara innan USA verður helvíti dýrt ef maður kaupir í gengum shopusa.is
Með kveðju
Pétur
01.02.2006 at 07:38 #540868Hvað eru menn að borga fyrir svona snorkel og er hægt að fá svona á Pajeró(Galloper)
Með kveðju
Pétur
17.01.2006 at 13:03 #539224ég er með 2 12" púst og engan kút og ég er með k og n síju en mér finnst hún ekkert koma fyrr inn fyrir vikið. Bíllinn er sprækari og andar léttar en er þungur af stað þangað til turbínan kemur inn í kringum 2000 snúninga.
16.01.2006 at 19:30 #197077Ég ek um á Galloper en mér finnst turbínan koma alltof seint inn ( ca 2000 snúningum ) er hægt að breyta þessu þannig að hún kæmi fyrr inn ?
16.01.2006 at 19:26 #539210heyrði einhvers staðar að það þyrfti að greinast meira en 3 prósent af litaðri olíu í tanknum til að menn séu sektaðir, sel það ekki dýrara en ég keypti það
en maður hefur heyrt af mörgum sem eru að keyra á litaðri olíu.
16.01.2006 at 11:33 #539164þarf ekkert auka kort enda tengist þetta í usb tengið á vélinni.
með kveðju
Pétur
15.01.2006 at 19:38 #539080þakka fyrir virkilega góða ferð sjáumst hress og kát í þeirri næstu.
Með kveðju
Áhöfnin á Galloper
13.01.2006 at 05:03 #538520Ég mæti að sjálfsögðu.
29.11.2005 at 11:37 #534274Felgurnar meiga vera mest 120 i backspace held ég, er sjálfur með 125 og þarf að nota 4mm spacera.
Með kveðju
Pétur Freyr Ragnarsson
-
AuthorReplies