You are here: Home / Kolbeinn Guðmundsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Þrýstingur á hylki sem inniheldur propan missir allan þrýsting við um það bil 0 til -5 gráður.
Butangas missir ekki þrýsting fyrr en við (man ekki alveg) kannski -20 gráður.
Ég veit ekki, en áður fyrr var bæði propan og butan gas í venjulegum hylkjum. (Kósangas er gamalt vörumerki)
Ef það eru báðar þessar gerðir af gasi í hylki og notað í frosti, þá rennur butanið út en hitt verður "frosið" eftir í hylkinu.