You are here: Home / Pétur Friðrik Þórðarson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Eg og Komminn (Jeep Commance) höfum feikna áhuga á að fara í dagsferð í byrjun maí á laugardegi eða sunnudegi. Á Langaskafl (hvar sem hann nú er-Gaman væri að vita það) eða einhhvern annan skafl.
Kv. Pétur
Þórður, þakka þér sömuleiðis fyrir aðstoðina. Pétur Þórðarson
Fer frá Kjalarnesi. Hitti ykkur vonandi í Húsafelli. Er nóg að vera mættur þar upp úr 11?
Hvar hittast menn og hvenær? Í Húsafelli?
Vil gjarnan koma með. En eru ekki flestar leiðir lokaðar núna?
Ég var að lesa pistlana. Mér sýnist ég fitta vel inní hópinn með Jeep Comansinn minn
Kv. Pétur Þórðarsosn
Ég er með Jeep 1990 Commance á 38" dekkjum. Keypti hann í lélegu ástandi fyrir ári og hef verið að koma honum í gott stand. Má nú heita ferðafær. Hef lítið stundað jeppaferðir en er fullur áhuga. Er að leita fyrir mér að komast með einhverjum í styttri ferðir.
Hafið samband.
Kv. Pétur Þórðarson