FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Pétur Viðar Elínarson

Pétur Viðar Elínarson

Profile picture of Pétur Viðar Elínarson
Not recently active
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 121 through 140 (of 197 total)
← 1 … 6 7 8 … 10 →
  • Author
    Replies
  • 19.01.2005 at 11:50 #513890
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    Miðað við uppgefnar tölur frá þér þ.e.a.s. 6000 kall í bensín, sem eru um 60 lítrar og 140 km eknir eru þetta ekki NEMA 42,85 líter á hundraðið. Hef ekki hugmynd um hverning þetta 8 cyl dót virkar en ég hef nú barasta aldrei heyrt annað eins og þetta í eyðslutölum. Gangi þér vel að ná þessari eyslu niður.

    Kv
    Peve





    17.01.2005 at 08:22 #513482
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    Góðan dag.

    Á Terrano á 33" og líkar vel við hann. Þetta er rétt sem komið er fram að það þurfi að skéra ansi mikið úr honum til að koma stærra en 33" undir hann og skilst mér að þá sé skorið mjög nálægt lömum og þurfi þá að styrkja þetta vel á eftir. En það eru til 38" Terrar og virka vel. Spurning um vinnubrögð. Erum vér Íslendingar ekki frægir fyrir að geta allt í þessum málum, spurning um réttu vinnubrögðin.
    Varðandi framhjólabúnaðinn að þá er hann örugglega ekki sá hentugasti til breytinga. Finn það á mínum að það þarf að hjólastilla hann reglulega því að hann virðist "detta" úr stillingu við minnsta högg. Er t.d nýbúinn að láta stilla hann og hann er aftur kominn í sama farið og hann var kominn í. Verður allur mjúkur og rásar mikið og hundleiðinlegur svoleiðis.
    Dísil bíllinn er að virka ágætlega hvað varðar afl og tog. Langar að setja í hann 2,5" púst, er með k&n og hann breyttist nokkuð við það sérstaklega þegar fellihýsið er með.
    Yfir heildina er ég mjög ánægður með þennan bíl og myndi hiklaust fá mér annan ef ég væri að leita.

    Kv
    Peve





    27.12.2004 at 08:22 #511722
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    Veit um einn sem fór með Daewoo Nubira á Vélaverkstæði hér í höfuðborginni og lét skipta um heddpattningu og verðið á því dæmi var 90 þúsund kall. En það kemur líka á móti að þetta er væntanlega alminnilega gert og ég held að þeir ábyrgjist sína vinnu í einhver 2 ár eða eitthvað í þann dúr.

    Kv
    Peve





    27.10.2004 at 15:47 #194736
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    Mikið hefur verið rætt um veikleika hinna ýmsu tegunda bíla hér. En hverjir eru hinir sönnu vekleikar tegundanna. Er allt satt sem sagt hefur verið um Patrol t.d. og Toyotuna. Hvernig væri að menn segðu frá veikleikunum í sínum bílum og drægju ekkert undan til að niðurstaðan yrði kannki hinn fullkomni jeppi.





    27.10.2004 at 15:24 #507026
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    Sælir.

    Félagi minn er með Terrano árg 2000 með 2,5" pústi og 1 frekar stórum kút. Togið breyttist nokkuð en það sem mér finnst líka skipta máli er að hljóðið inní bílinn jókst líka og það bara nokkuð. Þetta er nátturulega fjölskylduhversdagsbrúksbíll þannig að sverara má það eiginlega ekki vera. En ef þetta er leiktæki þá náttúrulega skiptir þetta engu.
    En gaman yrði að fá að fylgjast með þessu hjá þér þ.e.a.s hvar þú lætur gera þetta, hverning virkar og það sem skiptir alla máli, VERÐ á kerfinu undir komið.
    Kv
    Peve





    27.10.2004 at 15:12 #507198
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    Sæll Jón.

    Á sjálfur 33" Terrano sem varla flokkast fyrir vikið undir fjallajeppa en hentar mér mjög vel. Ótrúlega seigur samt. Eina sem ég hef heyrt um þessa bíla er að olíuverkin séu eitthvað vangæf í þeim bílum sem eru með hana tölvustýrða. Annars bara fínn bíll. Sammála síðasta manni um fjöðrunarbúnaðinn að framan, þarf að hjólastilla reglulega, ca 12-18 mánaða fresti.
    Hef aldrei skilið ríginn á milli bíla og hef ekki trúa öllu sem sagt hefur verið ljótt um stóra bróðir Patrol en eitt verður að segjast um 2,8 Patrolinn, það er að ég get skilið núna afhverju heddin eru að fara í þeim. Bíllinn er alveg skelfilega máttlaus. Hef prufað 2 stk og þetta fékk mig algjerlega ofan af því að kaupa mér svona bíl, svo máttlaus var hann á móts við terrano. Geri ráð fyrir að þeir hafi báðir verið orginal (báðir 33") þ.e. óbreytt púst o.s.f.v en Terrinn minn er með K&n síu sem gerir sitt þó lítið sé. Mun heldur fara í Toyotu eða Terra með 3,0 vélinni. Hann virkar ansi skemmtileg. Spurning hvort ég prufi ekki 3,0 Patrol samt áður en ég tek hann útaf lista yfir áhuga verða bíla.

    Kv
    Peve





    27.10.2004 at 14:58 #506930
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    Cb

    Lokur eða automatic?





    22.09.2004 at 10:18 #506214
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    http://www.suzukibilar.is/xl7.htm

    Gott verð á honum líka.





    09.09.2004 at 14:00 #505580
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    Legg til að allar auglýsingar sem eru orðnar eitthvað X gamlar eyðist út af sjálfu sér. Þá myndu menn þurfa að endurnýja auglýsingarnar sínar og lesendur væru nokkuð vissir um að hluturinn væri til þegar hringt er í viðkomandi en ekki löngu seldir og menn jafnvel orðnir pirraðir á endalausum hringingum.

    Kv
    Peve





    08.09.2004 at 13:56 #505528
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    Sæll nafni og alvegeins bílaeigandi.
    Skoðaði þennan bíl með vini mínum um daginn á sölu og verð að segja að þetta er ansi fallegur bíll hjá þér. Drep langar reyndar í svona kastaragrind en það er annað mál. Tók eftir því að þinn er nokkuð lægri en minn að framan. Félagi minn átti einn svona sem var einmitt svona lágur að framan og hann fór með hann á verkstæði og bíllinn var skrúfaður upp á klöfunum og ekkert mál. Varð aðeins stífari við það og skemmtilegri að hans sögn. Hann spurðist fyrir um þetta og þá kom ó ljós að hans bíll var malbiksbíll sem aldrei hafði séð möl hjá fyrri eiganda og lét hann breyta honum með það í huga og þá er hann ekki skrúfaður upp eins mikið og ef það á að nota hann eitthvað utanvega. En svo náttúrulega gæti eitthvað verið að en mér finnst það ólíklegt samt.

    KV
    Peve





    19.08.2004 at 10:36 #504472
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    Mundi eftir atriði sem ég las í Bjöllu-bókinni stóru að þegar fyrstu Bjöllurnar komu á markaðinn þá fengu þeir eigendur sem gátu ekið Bjöllunum sínum 10.000 km gullúr frá verksmiðjunum. Geri ráð fyrir að vegirnir hafi ekki verið uppá marga fiska þá en þetta gætu verið kannski 100.000 km að nú-virði.
    Kv
    Peve





    18.08.2004 at 14:53 #504450
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    Rétt að koma þessum þræði af stað aftur því að þetta er skemmtileg lesning um bifreiðar landsmanna og þennan misskilning um að eftir 100 þús km séu þeir við dauðans dyr.





    02.07.2004 at 11:18 #194512
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    Smá forvitni.

    Hversu mikið ekna bíla eiga menn. Gaman væri að fá tegund, árg og km stöðu og hvort að eitthvað sé búð að gera fyrir mótor. Ekta eitthvað til að monta sig af í þessum harða heimi bílategunda sem vill loða við okkur. Minn er betri en þinn og svo framvegis.
    Datt þetta í hug því að ótrúlega margir telja að bílar sem komnir eru yfir 100.000 km séu hreinlega ónýtir.

    Á sjálfur Terrano árg 98 ekinn einungis 104.000 km og ekkert ennþá verið gert við mótor.

    Kv
    Peve





    18.06.2004 at 13:51 #503962
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    Er á terrano á 33" og fór í Borgarfjörð um uxahryggi fyrr í sumar og prófaði að hleypa niður í 18 úr 22 pundum og þvílíkur munur á bílnum. Var farinn að blússa malarvegina hraðar en ég keyri venjulega á malbiki. Ætla að prufa mig áfram með þetta og skella honum í 15 pund næst. Held að menn eigi bara að prufa sig áfram í þessum málum. Það sem einum þýkir kannski gott hentar jafnvel ekki þeim næsta.

    Kv
    Peve





    11.06.2004 at 10:43 #503818
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    Sæll Gulli.

    Lenti í nákvæmlega því sama með minn Terra. Reif startarann úr og lét þrífa hann allann upp og skutlaði honum svo í aftur og virkaði fínt í nokkra daga þegar hann byrjaði aftur. Og aftur úr með hann, sem er ekkert grín því að það er svo helv.. þröngt þarna niðri að það er ekkert smotterí, en með þolinmæði og ákveðni hefst þetta. Í seinna skiptið fór ég niður í Rafstillingu held ég að það heiti í Dugguvogi, hann kíkti oní húddið, sá að ég er með Boss startara, seldi mér startpung á að mig minnir 2.900 kall, ég skipti um hann og vandamál dautt.
    Hefur verið í lagi síðan.

    MBK
    Pétur.

    Ps: Þegar að ég ath með startara í minn hjá IH kostaði hann 48.000 kall og það var fyrir rúmu ári þannig að enn eru þeir að smyrja á





    27.05.2004 at 07:14 #194406
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    Pathfinder-inn er fundinn. Hann stóð á bílastæði við Ársali 1 í kópavogi og virðist sem að hann sé búinn að standa þar allann tímann sem hann er búinn að vera týndur. Hann er að því virðist vera algjörlega óskemmdur og aðeins verið notaður til að komast á milli staða.
    Ég vill þakka öllum sem höfðu augun hjá sér fyrir en þó að sjálfsögðu sérstaklega manninum sem fann hann.

    Kv
    Peve





    13.05.2004 at 07:40 #501101
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    Og ekkert til hans spurst.
    Allar ábendingar vel þegnar um afdrif hans.

    Mbk
    Peve
    693-9603
    Eða Lögreglan í Reykjavík





    03.05.2004 at 09:24 #194304
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    Sælir félagar.

    Enn leitum við að Nizzan Pathfinder-num hans tengdó sem hvarf fyrir rúmri viku af bílasölu á höfðanum. Hann er grár og svartur á nýmáluðum whitespoke felgum og 32″ dekkjum. Númerið á honum er JI-129.
    Allar uppl eru vel þegnar um hvar hann gæti verið eða ef einhver hefur séð hann einhverstaðar á ferðinni.

    http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=33&BILAR_ID=110943&FRAMLEIDANDI=NISSAN&GERD=PATHFINDER&ARGERD_FRA=1988&ARGERD_TIL=1990&VERD_FRA=-20&VERD_TIL=580&EXCLUDE_BILAR_ID=110943

    Mbk
    Pétur
    693-9603
    pve@rvk.is





    29.04.2004 at 14:40 #500137
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    En leitum við að honum og enn bið ég um hjálpar augu við að finna bílinn.

    allar uppl og allt það vel þegnar

    Pétur
    693-9603





    28.04.2004 at 09:39 #500129
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    ábendinguna. Erum búnir að leita um allt þarna en því miður hefur sú leit engan árangur haft ennþá.
    Bið menn aftur um að hafa augun hjá sér fyrir mig í þeirri von um að hann finnist á lífi.
    Er að vonast til að þetta sé einhver grínari sem hefur fært hann til og skilið hann eftir á einhverju bílaplani.

    KV
    Peve





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 121 through 140 (of 197 total)
← 1 … 6 7 8 … 10 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.