You are here: Home / Pétur Kristján Guðmundsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Getting there
Jæja jæja
Pétur,Arnþór,Torgeir og Juhana… hafa smíðað eitt stykki mynd frá seinasta vetri meðan þeir tóku season í Austurríki og mun myndin heita „Getting There“
Myndin verður sýnd í laugarás bíó 29 Júlí frá klukkan 18:00 til 20:00 og það er FRÍTT INN
GÁP er að hjálpa strákonum við þetta og ætla þeir einnig að sýna nýja Burton mynd.
ALLAVEGA þetta verður stuð hvet sem flesta til að mæta. !
Trailer má sjá hér: http://www.youtube.com/watch?v=zwhws1nEryQ