You are here: Home / Pálmi Jónsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Góðan daginn
ekki er einhver af ykkur sem þekkir þennan bíl eitthvað og getur sagt mér eitthvað um breytingarnar í honum? s.s hvað er í honum? hver hlutföllinn eru og svona… ég var að eignnast þennan og fyrri eigandi vissi lítið um hann númerið á honum er vz741
vantar framdrif og hægri öxul í 4 runner 1988 2 dyra 38″ skiptir engu hvað hlutfallið er því eg veit ekki hvað það er í mínum ef einhver kannast kannski við það’ að hafa breytt þessum bíl númerið er G27250 ljósblárþá ma hann láta mig vita af hlutföllum þakka fyrir mig kv Pálmi
hvað hafa menn verið að setja stóra aukatanka í 4 runner 88 árg?