You are here: Home / Páll S Pálson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir.
Hefur einhver hugmynd um færð inn í Landmannalaugar?
Það eru aldeilis viðbrögð og ákveðnar skoðanir …..
Ég tel mig vera búinn að ná áttum. Þeir veita góða þjónustu og útskýrðu vel og vandlega allt það sem þeir framkvæmdu á bílnum. Það kostaði náttúrulega nokkuð – en ég geri ráð fyrir að allt það sem þeir gerðu flokkist undir fyrirbyggjandi aðgerðir.
VDO breytti bílnum – skrúfaður upp og 35 tommu dekk.
Það var nú ekki ætlunin að vera með neina fordóma gagnvart einum eða neinum. Mig langaði bara að fá upplýsingar frá mér reyndari mönnum þar sem ég verð að teljast nýliði í þessum bransa
Ég keypti Landcruiser 2002 módelið sl. vor. Bíllinn er nokkuð keyrður 106 þús þegar hann var keyptur og er kominn í 120 þús núna. Þegar ég keypti hann fór ég með hann í umboðið og bað þá að yfirfara bílinn og kom þá í ljós að nauðsynlegt vær að „renna“ bremsurnar ásamt öðrum smáviðgerðum (hosur o.þ.h). Fór með bílinn í 120 þús skoðun hjá Toyota nýlega og kom þá í ljós að splittunin að aftan er ónýt, hosa ónýt, spindilkúlur ónýtar og einhverskonar „kælitengningar“ í sjálfskiptingunni. Ég spyr er þetta eðlilegt slit eða er Toyota að „búa“ sér til verkefni? Þetta er bíll sem hefur varla farið út fyrir malbikið eða eru þessir bílar svona óáræðanlegir?