You are here: Home / Þór Ólafsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég er mjög sammála límmiðapælingunni, og væri reyndar til í að sjá hana tekna lengra með einhverri almennri herferð gegn utanvegaakstri undir merkjum jeppaklúbbsins … sem væri þá bæði hugsuð sem forvörn gegn utanvegaakstri og til að gera stefnu klúbbsins um ábyrga ferðamennsku meira áberandi..