Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
10.12.2008 at 21:52 #634416
Hækka á boddy, man ekki hvort þessi sé hækkaður um 6 eða 10cm minnir að það séu 10cm. Sennilega þarf lítið sem ekkert að klippa úr að aftan en það þarf eitthvað að taka á því að framan. Síðan ef þetta er bíll með klafafjöðrun þarf að skipta út framdrifinu fyrir D50 drif sem er held ég smíðað hjá ljónstöðum, þá láta menn gjarnan græja það með lækkuðum hlutföllum og loftlæsingu, þetta er doldið dýr þáttur í breytingunni á þessum bíl.
24.11.2008 at 14:34 #633412Sælir félagar
.
Hafið þið skoðað þessa Safari snorkel pre filtera sem eru til hjá Rocky-Road.
.
Sjá neðst á þessari síðu:
[url=http://www.rocky-road.com/snorkel.html:18uap9xe][b:18uap9xe]Rocky Road Safari Snorkel [/b:18uap9xe][/url:18uap9xe]
.
gæti þetta ekki verið ein lausn líka.
.
Kv.
Óskar Andri
24.11.2008 at 10:39 #633428Er búinn að vera með Icom IC-F110 frá því mars 2006, hef ekkert undan henni að kvarta…
.
Myndi líklega kaupa mér Icom stöð aftur ef ég væri að kaupa stöð í dag.
.
Kv.
Óskar Andri
15.10.2008 at 16:53 #631196drifkúlan er vitlausu megin í öllum nýju klaufabílunum frá Toyota sem gerir það að verkum að það er sennilega jafn mikil vinna að setja hvaða toyotu hásingu sem er undir….. einhverjir hafa sett Dana hásingar undir Tacomu sem snúa rétt fyrir klaufa toyotur
13.10.2008 at 10:03 #631022[url=http://is.oskarandri.com/jeppasyning/index.html:3pxuxp0r][b:3pxuxp0r]Myndirnar komnar aftur, ásamt fleirum[/b:3pxuxp0r][/url:3pxuxp0r]
12.10.2008 at 11:03 #631014myndirnar koma aftur í kvöld.
Kv.
Óskar Andri
12.10.2008 at 03:13 #631012Ég hefði ekki hugmynd um þetta…. ef það er einhver alvara í þessu er einhver til í að senda mér línu oae@simnet.is og ég mun taka myndirnar strax niður.
.
Muffin, ég held ég viti hvaða mynd þú ert að tala um… ég skal taka aðra ef ég fer aftur…. ég lenti stundum í vandræðum með fólk og "drasl" inn á myndunum… maður þarf nefnilega doldið pláss til að mynda þessa stóru bíla
.
Kv.
Óskar Andri
11.10.2008 at 20:46 #631002Ég documentaði flest allt í gærkvöldi. Það sem að ég veit að vantar eru bílarnir sem standa fyrir utan, síðan Extreme patrol og H1 grind sem var inni. Ég mun mynda þá og bæta þeim við ef ég kemst aftur.
.
[url=http://is.oskarandri.com/jeppasyning/index.html:3uu01mde][b:3uu01mde]Myndir af sýningu[/b:3uu01mde][/url:3uu01mde]
.
Kv.
Óskar Andri
11.10.2008 at 15:56 #630998Hlynur… mér sýnist að það séu ekki nema svona 12 patrolar þarna…
.
Saknaði þess að sjá LC60 á 38-44" eini sem ég sá var á 54" og LC 40 fyrir utan þetta ókláraða LC 40 lengingarverkefni sem var þarna…
Minnist þess ekki að hafa sé Suzuki jimny heldur…
.
Annars var þetta frábært að fá að fara og berja alla þessa fegurð augum…
.
Kv.
Óskar Andri
09.10.2008 at 11:30 #630788Það er orginal í nýja Hilux 8" afturdrif og framdrif eins og í LC120. (í gamla klaufahilux var 7,5" framdrif)
.
Lítill fugl hvíslaði því að mér að það ætti að nota 9,5" Landcruiser köggla (amk í afturdrifið) í þessa heimskautatrukka…. hvort það hafi síðan verið gert þurfum við bara að komast að….
02.10.2008 at 22:58 #630286Brynjar
.
Ef þetta er 4cyl bensín Hilux þá er það W56 gírkassi og gírdrifin millikassi.
.
Ef þetta er diesel þá er ég ekki alveg hundrað en mér þykir líklegast G54 og G58 og gírdrifin millikassi. Ef það er hinsvegar keðjudrifin millikassi í honum þá gæti verið R150 gírkassi.
.
Hvað er starkast af þessu… tjah… hef bara ekki hugmynd… held að þetta séu allt fínustu kassar. Af manni langar að velja sér einhvern gírkassa væri skemmtilegast hef hægt er að koma fyrir R151F (held 2003 og uppúr) gírkassa hann er með 4.313:1 fyrsta gír á meðan W56 er með 3.954:1. Ef maður vill að þá er líka hægt að fá R151F kassa frá marlincrawler með 5.15 fyrsta gír.
.
Það er hægt að nota W og G gírkassa á sömu vél stundum með smá mixi og með því að víxla kúplingshúsum en ef það á að setja R kassa þá þarf líklega sérsmíðað kúplingshús. R kassarnir eru allir með keðjudrifin millikassa sem gerir milligírs pælingar pínulítið flóknari.
.
kv.
Óskar Andrip.s. V6 Hilux/4runner voru held ég flestir með R150 kassa
02.10.2008 at 14:05 #630272minnir að gamli diesel hilux hafi verið með G58 gírkassa….. bensín Hilux 92-96? voru með W56 þessa tvo var hægt að mixa saman með því að færa kúplingshúsið á milli. Ég held að eftir 97 þegar olíulamparnir komu með klaufa að framan hafi verið komin R150 eða R151 gírkassi í þá og keðjudrifin millikassi… þetta er allavega í D4-D bílnum sem var með samskonar boddy. R151 eða R150 eru mjög fínir kassar með lágum fyrsta gír.
Kv.
Óskar Andri hilux nörd…..
21.09.2008 at 00:16 #629740það gæti reyndar líka alveg verið að fremri kassin sé með lækkuðu gírhlutfalli, svo geta þeir þessvegna verið báðir með orginal hlutfall. Það er það skemmtilega við þessa uppsetningu að það eru margir möguleikar í boði og held ég 4 hlutföll sem koma til greyna.
1:2,28 (orginal)
1:4,00
1:4,70
1:4,97
21.09.2008 at 00:10 #629738Þetta er millikassi sem er búið að smíða milligír úr. Þetta eru tveir millikassar. Fremri millikassin er ennþá með lokinu ofaná af því að skiptigaffallinum á honum er væntanlega ennþá í gírkassanum, síðan kemur milliplata, næsti millikassi sem er væntanlega með lækkuðu hlutfalli og síðan "4hjóladrifið" Það voru einhverjar eldri gerðir (fyrir 90 held ég) af millikössum sem komu með skiptistönginni beint upp úr millikassanum. Annars hafa menn bara breitt "nýrri gerðinni" þegar verið er að búa til milligíra.
.
allt sem þú vilt vita um Hilux/4runner millikassa ættirðu að finna á http://www.marlincrawler.com
01.09.2008 at 21:13 #628662já þetta lýst mér vel…. ekkert verið að hanga á tjörunni að óþörfu… það er hundleiðinlegt hvortið er… góða ferð bara….
01.09.2008 at 10:13 #628656Var þarna um miðjan ágúst. Fór frá Aukureyri – Laugafell – Nýjadal, gat svosem ekki mikið hvartað undan veginum þar en maður kanski gerir sér ekki alveg greyn fyrir því í 14psi á 38" dekkjum. Ég hitti á mann í Nýjadal sem var að koma frá Hrauneyjum á lítið breyttum jeppa og sagði hann vegin nánast ófæran upp í Nýjadal. Leiðin norður frá Nýjadal á víst að vera eitthvað betri. Ég fór síðan Vonarskarð og niður í silgjufell og jökulheima þannig að ég veit það ekki af eigin raun hversu slæm leiðin frá Nýjadal og suður er. Það var ekkert af ráði í jökulhvíslinni við Nýjadal þegar ég var þarna.
Kv.
Óskar Andri
18.08.2008 at 15:26 #627318í stuttu máli fjórhjóladrif
síðan
kort + áttavita
vasahníf + eldfæri
nesti
spilastokk + sprittkerti
skóflu
og skeynipappír…. (þetta er ekki nauðsin heldur kostur… mér leyðist svo mosinn)
kanski nokkra lionking eða strumpa plástraAllt annað er bara kostur / galli
Það er t.d. mikill kostur að vera með millikassa
16.07.2008 at 12:48 #625044Ég er alveg sammála því að maður vill geta ferðast frjáls, óáreittur og án þess að veskið sé alltaf rauðglóandi eða bara úrbrætt þegar maður kemur heim…
.
en….
.
Ef eigendur vinsælla ferðamannastaða mega ekki rukka ferðamenn til þess að nota peningin til að gera upp aðstöðuna á þessum ferðamannastöðum og ríkið gerir heldur ekki neina aðstöðu, hver verður þá ánægjan af þessum ferðamannastöðum í framtíðinni þegar það kanski stórsér á umhverfinu vegna ágangi ferðafólks…
.
Af tvennu illu…. hvort viljum við borga fyrir aðgang að stöðunum eða aðgangur að stöðunum verði lokað.
.
Ástandið er kanski ekki alveg orðið svona ennþá en Það er alltilæ að ræða þetta aðeins og ég fyrir mitt leyti er ég ánægður með þessari aðgerðir hjá Kerinu að því leyti að þetta hefur komið af stað umræðu sem er þörf…. þótt það megi kanski deila um hversu lögleg aðgerðin er eða hvort hún hefði átt að fara öðruvísi framm.
.
Kv.
Óskar Andri
04.07.2008 at 12:01 #625338Takk félagar
.
Nú er bara að fara og finna til efni og græjur í þetta…. afþví þetta eru listaverk og undirskriftirá báðum hliðum og aftan á bílnum eftir lítið barn eru rispurnar jafn misjafnar og þær eru margar, megnið sýnist mér var bara eins og nudd á glærunni en eitthvað er greynilega rista djúpt. Ætlum að byrja á mössun og sjá hvernig það verkar.
.
Kv.
Óskar Andri
03.07.2008 at 13:50 #625326held að það sé ekkert vitað um lakkið, þetta er Isuzu trooper frá ameríku… líklegast orginal lakk…. ætli maður verði ekki bara að experimenta eitthvað…
-
AuthorReplies