Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
05.01.2006 at 20:09 #538038
Ef þetta er 2,4l bensínbíll þá er original LSD læsing á afturdrifinu, hún virkar nokkuð vel, hjálpar mikið til upp brekkur og svona en á það til að svíkja þegar bíllin er fastur. Hilux á 35" fer ótrúlega mikið og ef þú færð smá aðstoð við erfuðustu aðstæðurnar fer hann eiginlega eins langt og þú ert tilbúin að fara með hann.
Kv.
Óskar Andri
05.01.2006 at 08:29 #537920Afhverju setja framleiðendur ekki sverara púst undir bílana sem þeir framleiða??? og flækju og K&N síu og tork ása… þetta eru jú jeppar er það ekki?? og tölvukubba sem auka aflið og oft minka eyðsluna líka….
Afhverju er vélin í bílnum mínum 2,4L og 114 hestöfl þegar ég get keypt hana uppgerða frá USA 2,6L og 146 hestöfl……
04.01.2006 at 19:39 #537852Ef þú ætlar bara að hækka á boddy þá er það sennilega 100mm. Það er eflaust hægt að sleppa með minni hækkun með því að klippa ennþámeira úr brettum. Ég hækkaði minn Hilux um 100mm á boddy fyrir 38" og er mjög sáttur.
Kv.
Óskar Andri
04.01.2006 at 17:14 #537848Kemur m.a. framm í þessum þræði
https://old.f4x4.is/new/forum/?file=bila … ingar/6337kv.
Óskar Andri
03.01.2006 at 22:35 #537774er það í komið eða læsingin ein og sér??
Ingi… eftir því sem ég best veit þá er algripslæsing svona "on/off" læsing eins og loft og rafmagnslæsingar. það virðist bara vera mismunandi hvort þessi algripslæsings sé loftstýrði eða með vaacum stýringu.
31.12.2005 at 02:25 #537488Stebbi, það þarf aðeins meira en plastkuppa og bolta. Það sem þarf t.d. til að hækka 4runner á boddy er
plastkuppar
lengri boltar í boddyfestingar
lenging fyrir áfyllingarör og öndun í bensíntank.
lenging fyrir gírstengur
lenging fyrir stýri
hækkun fyrir stuðara
Það er auðvitað ekkert mál að búa þetta til sjálfur (nema lenging fyrir stýri þarf að vera með vottorði) en svo er hægt að kaupa þetta tilbúið í setti og þá er maður ekki bara að borga fyrir efnið heldur líka fyrir vinnu að láta búa þetta til fyrir sig. Þetta er hinsvegar búið að hækka, þegar ég keypti hækkunarsettið fyrir Hiluxinn á sínum tíma kostaði það um 18.000,- sem mér fannst "alltílæ" en þá var mér sagt að þetta væri að fara að hækka í 30.000,- sem er doldið mikið….. kanski vísbending um að menn séu hættir að nenna að búa þetta til???Kv.
Óskar Andri
30.12.2005 at 00:50 #537480þetta með tíma og peninga…
Bodyhækkunarsett 25-30.000,-
Kantar c.a. 70.000,-
Hlutföll mig minnir 35.000.- per drif…. gæti reyndar verið eitthvað sem ég reiknaði út frá USA… kanski að einhver leiðrétti mig ef þetta er ekki rétt.Bodyhækkun og kanta er hægt að koma undir á einni helgi.
30.12.2005 at 00:45 #537478Ef vel á að vera…. er það jafn mikil vinna og að setja hann á 38"…. Ef það eru kantar fyrir á bílnum er kanski hægt að sleppa með nýja kanta ef þú ætlar ekki á þeim mun breiðari felgur. Ég hef séð 4runner sem var með 33-35" kanta, hækkaður á body um 10cm, klossar undir gormana að aftan, klift vel úr og þannig var hægt að setja hann á 36" þegar átti að fara í ferðir. Enn svo er það þetta með hlutföllin, ef þú ert ekki með lægri hlutföll og setur V6 4runner á 36" á original hlutföllum þá eyðir hann bara mikklu…..
Kv.
Óskar Andri
28.12.2005 at 14:27 #537348Takk fyrir svarið Siggi, ég hef verið að skrifa síðasta póst þegar þú svaraðir.
Þetta er akkurat það sem ég er að spá í…. better safe than sorry…Kv.
Óskar Andri
28.12.2005 at 14:24 #537346Þetta er reyndar RD22 en læsingin sem ég er með er RD23 (ég held að RD22 eins og er á myndinni sé fyrir Dana 60)
Kannast einhver við þetta?
https://old.f4x4.is/new/photoalbum/?file … 2985/19495
28.12.2005 at 14:07 #196943Sælir félagar
Ég er með gamla 4 bolta ARB læsingu sem ég keypti notaða fyrir 8″ Toyotu drif. Ég hef aðeins verið hikandi við að setja hana í því það er galli í þessum læsingum, þ.e.a.s. þessir 4 boltar áttu það til að brotna (í dag eru þetta víst 6 eða 8 boltar). Málið er, einhvertíman rámar mig í að hafa séð mynd af svona læsingu þar sem að það var hreynlega búið að sjóða lokið á, kannast einhver við að þetta hafi verið gert við þessar eldri læsingar??
Kv.
Óskar Andri
26.12.2005 at 17:33 #537134Sæll
Ég til tvær gamlar fjaðrir úr Hilux bensín. Ég held að augablöðin séu alveg öruglega heil. Þetta endar sennilega bara á haugunum hjá mér þannig að þú mátt fá þessar fjaðrir ef þú finnur enga aðra lausn.
Kv.
Óskar Andri
sími 895-9029
26.12.2005 at 02:33 #537018Ég smellti nokkrum myndum í safnið…
Takk fyrir mig
Óskar Andri
25.12.2005 at 19:00 #536942Ég mæti við rauðavatn….
Kv.
Óskar Andri
22.12.2005 at 05:29 #536758Hef ekki pantað frá þeim sjálfur (ennþá) en þeir virðast vera með varahluti á margar gerðir bíla/jeppa. Ég gat reyndar ekki séð að þeir væru með mikið af vélarhlutum í explorer??
20.12.2005 at 06:00 #196894Sælir félagar
Getur einhver sagt mér hvort það sé 12 eða 24V kerfi í þessum bíl, vantar að vita þetta út af jólagjöf sem á að gefa.
Ford F250 DoubleCap árg. 2000 með V8 diesel.
Kv.
Óskar Andri
11.12.2005 at 16:50 #196839Sælir félagar
Það er annaðhvort farinn spennustillir eða díóuðubretti í altanitornum hjá mér og þar sem að það er alltaf eitthvað að bætast við rafkerfið var ég að spá hvort maður ætti að nota þetta tækifæri og fá sér stærri altanitor.
Hefur einhver gert þetta eða vitið þið hvaða altanitor væri hægt að nota sem er ekki mikið mál að koma fyrir??
Þetta er í 2,4 bensín Hilux (altanitorinn er með innbyggðum spennustilli)
Kv.
Óskar Andri
09.12.2005 at 09:36 #535424Júlí/Ágúst??
Vaða straumharðar jökulár??
Mikið af jeppum??
Þórsmörk??
Grill??
Tjald??
Rigning??Ég er til!
30.11.2005 at 12:58 #534316Fékk 20L álloftkút með festingum hjá ET í sundahöfn. Barki og Landvélar eru líka með loftkúta en mig minnir að ET hafi verið einhverjum þúsundkalli ódýrari…
Ég tékkaði ekkert á öðrum stærðum….Kv.
Óskar Andri
24.11.2005 at 13:49 #533868mér finnst BFgoodrich All Terrain best….. míkróskorin yfir allt munstrið….
Kv.
Óskar Andrip.s.
maður á alltaf að segja eins og manni finnst…
-
AuthorReplies