Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
12.04.2006 at 09:21 #549132
Ætli að það sé ekki að hluta til út af vonbrigðum með árangurinn með síðasta lista…
11.04.2006 at 18:12 #549100Já þeir eru eldklárir þarna hjá olíufélaginu…
Ég sagði við vinnufélaga minn í gær að það væri á hreynu að eldsneyti myndi hækka fyrir páska, enda margir sem þurfa bensín fyrir páskaferð, hvort sem það er jeppferð eða bara í sumarbústaðin….
.
Og hvað gerist dagin eftir….
.
Kv.
Óskar Andri…
07.04.2006 at 19:55 #548674Ekki það ég hafi nokkurt vita á fellihýsum.. En ég rakst einusinni á [url=http://www.formverk.is:wzrbatll][b:wzrbatll]heimasíðu formverk[/b:wzrbatll][/url:wzrbatll] að þeir eru að breyta/hækka fellihýsi.
Bara svona til að víkka sjóndeildarhringinn…
.
Kv.
Óskar Andri
07.04.2006 at 19:50 #548688Jahá…. það má greinilega allt brjóta…
.
Var ekki einhver björgunarsveitar-LC120 á 44" minnir eimnitt að hann hafi verið með svona appílsínugult beadlock og röri að framan??
07.04.2006 at 19:39 #548598Þetta skiptir mikklu máli, sérstaklega á svona vef þar sem myndirnar sem verið er að setja inn eru oft heimildir um einhver atburð, breytingar eða einhvern stað. Þetta gefur myndunum gildi, alveg sama hversu ómerkileg myndin er þá gefur texti sem segir hvað er á eða að gerast á myndinni ákveðið gildi. Ég pikka oft á myndirnar sem koma hérna vinstramegin á síðunni og mér finnst voðalega dapurt þegar maður rekst á áhugavert albúm þar sem engin texti eða frásögn er um það sem er í albúminu. En ég er sammála því að þetta hefur lagast og kanski er það því að þakka að það er mjög aðgengilegt að setja inn myndir og breyta og bæta jafnvel eftirá.
.
Kv.
Óskar Andri
06.04.2006 at 08:43 #548548í 8" Toyotu afturdrif RD23
í 7,5" Toyotu framdrif RD90
[url=http://www.arbusa.com:8h17vdzt][b:8h17vdzt]Þetta er lista á heimasíðu ARB[/b:8h17vdzt][/url:8h17vdzt]
31.03.2006 at 10:23 #546186Mig vantar líka track af vatnjökli…. frá jökulheimum að grímsfjalli fyrir Garmin.
Gat ekki opnað það sem er á GPS síðunni :/
Kv.
Óskar Andri
30.03.2006 at 19:53 #547904Síðasta ræðumanni, ég tek stundum Hvalfjörðin aðra leiðina, annaðhvort á leiðinni í bæinn eða út úr bænum….. og fer jafnvel skorradals leiðina.
Kv.
Óskar Andri
30.03.2006 at 19:16 #547812Ætli að það sé ekki hægt að setja af stað skráningu á námskeið sem yrði síðan ekki haldið fyrr en lágmarks fjölda er náð??
Bara svona tillaga… eina vandamálið er að ef það er raunin að áhuginn er svona lítill þá tæki þetta sennilega 3 mánuðiKv.
Óskar Andri…. ennþá orðlaus…
30.03.2006 at 05:00 #547778Ég skráði mig á þetta námskeið og ég verð að segja að ég orðlaus á þessu þáttöku/áhugaleysi.
.
Vil engu að síður þakka Helenu og Þorgeiri fyrir framtakið.Kv.
Óskar Andri
29.03.2006 at 08:30 #547556Trabbin: "Ástæða minna fáu pósta eru þessar: Barnaleg rifrildi fullorðinna manna!"
.
og er þessi þráður það besta sem þú getur??
26.03.2006 at 19:59 #547334Það er einn F150 á 39,5 á selfossi, veit ekki til þess að það hafi verið eitthvað mál að breyta honum.
24.03.2006 at 14:46 #545012Ég og Thorsten vorum enmitt að spá í sunnudaginn, ef það rætist úr veðri er aldrei að vita nema maður taki dagsskrepp á eyjafjallajökul.
Það væri frábært ef einhver á til track eða punkta fyrir Garmin tæki yfir jökulinn….. eins punkta fyrir þektar sprungur.
E-mail oae@simnet.is
Óskar Andri
23.03.2006 at 21:16 #546996[img:6h0pc8y4]http://www.undarlegt.com/myndir/paskar2005/images/0140.jpg[/img:6h0pc8y4]
Þessi mynd er af Hiluxnum mínum, hann er reyndar ekki illa fastur þarna en þetta er gott dæmi um það hvernig klafa bílar geta búið til óyfirstíganlegan vegg fyrir framan sig. Ég fékk þessa mynd "lánaða" af [url=http://www.undarlegt.com:6h0pc8y4][b:6h0pc8y4]vefsíðunni hjá undarlegum ferðafélögum mínum[/b:6h0pc8y4][/url:6h0pc8y4]Kv.
Óskar Andri
22.03.2006 at 07:16 #547202og þessi þráður verður kallaður "stóra mhn málið"
21.03.2006 at 18:25 #547142Ég hef verið að nota Esso Ultron á Hiluxinn (er minnir mig 5W-40)
Kv.
Óskar Andri
21.03.2006 at 18:20 #547206[url=http://www.brettakantar.is/:1py0wonn][b:1py0wonn]Brettakantar.is[/b:1py0wonn][/url:1py0wonn]
[url=http://www.formverk.is:1py0wonn][b:1py0wonn]Formverk[/b:1py0wonn][/url:1py0wonn]
[url=http://www.samtak.is:1py0wonn][b:1py0wonn]Samtak ehf[/b:1py0wonn][/url:1py0wonn]Kv.
Óskar Andri
21.03.2006 at 18:15 #547208Lenti í þessu sama með Hilux, virkaði, virkaði ekki og stundum fék ég miðstöðin til að virka með því að banka í mótorinn. Þetta var s.s. í mínu tilviki mótorinn sem var búinn, ég fékk síðan mótor úr öðrum bíl og þá var þetta úr sögunni.
Ég lenti aldrei í því að hann stoppaði alveg, ég gat alltaf fengið hann af stað með því að banka í mótorinn.
Kv.
Óskar Andri
17.03.2006 at 09:00 #546654Ja sko…. hann væri mikklu flottari ef hann væri með kastaragrind (c:þ
.
En annars, veit einhver eitthvað um þetta, er þetta bara svona í loftinu eins og síðast eða er virkilega einhver að láta sér detta þetta í hug???Kv.
Óskar Andri
16.03.2006 at 21:20 #546656Sæll
Færið inn í laugar frá hrauneyjum var [url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/?file=ferdamyndir/4340:2nt0o87o][b:2nt0o87o]svona[/b:2nt0o87o][/url:2nt0o87o] og [url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/?file=ferdamyndir/4347:2nt0o87o][b:2nt0o87o]svona[/b:2nt0o87o][/url:2nt0o87o] síðasta sunnudag. Ég fór hinsvegur uppfyrir Búrfell í gærkvöldi og þá hafa greynilega verið einhver hlýindi…. veit ekki hvernig þetta er við hrauneyjar núna. Spurning hvort það hafi eitthvað bætt í vatnið??
Kv.
Óskar Andri
-
AuthorReplies