You are here: Home / Óskar Eiðsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sæll, var í gær að skoða 33" hjá Bílabúð Benna og fékk eftirfarandi verð.
Dekk 285/75-16 + 10" Eagle felgur á 147.760.-
Síðan er 10% afláttur vegna 4×4 klúbbsins.
ATH. Ég er bara ný byrjaður að skoða þetta svo að ég er ekki viss um hvort þetta er gott verð eða ekki.
Sælir, málið er að ég keypti mér bíl um daginn til að breyta fyrir 38″. Enn um daginn kom einn sem ég þekki með þá hugmynd að breyta honum fyrir 33″ og kaupa frekar vélsleða. Nú er ég alveg á báðum áttum og mundi alveg þiggja einhver ráð frá ykkur sem þekkja til.
Kveðja Óskar