You are here: Home / Otti Rafn Sigmarsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Þetta kalla ég ekki að jeppast, heldur eyðileggja, skemma og vera þeim sem eiga jeppa til háborinnar skammar. Fuss!
Kæru félagar,
Ég var að velta því fyrir mér hvort þið vissuð nokkuð hvernig hægt er að nálgast einhvern sem sér um innflutning á bílum frá Þýskalandi. Nú er ég að spá í að, reyndar fyrir annan en sjálfan mig að kaupa Patrol þaðan. Í dag er til hellingur af patrolum hér á landi sem fluttir hafa verið inn notaðir frá Þýskalandi. Ég var bara að spá hvort að það væri einhver þarna úti sem tæki svona að sér eða einhver hér heima eða hvað?
Kveðja
Otti
Sælir félagar,
Ef það er nægur áhugi fyrir svona kynningu er lítið mál að útbúa einhverja kvöldkynningu eða eitthvað um notkun á svona búnaði. Endilega hafið það í huga og gerið það þá í samráði við Slysavarnarfélagið.
En í sjúkrakassanum mínum er eftirfarandi:
SAM Spelka
Blóðþrýstingsmælir
Fataskæri
Skæri
Flísatöng
Æðaklemma
Vasaljós
Kælipokar
Burn Free Pad
Augnskol
Alcahol Preps
Panódíl
Ibufen (400mg)
Heftiplástrar
Plástrar
Klemmusplástrar
Tape
og margt margt fleira.
Kanski ekki nauðsynlegt að hafa svona mikið en það er aldrei að vita og ekki skemmir fyrir að kunna að nota þetta. Ég hef oftar en einu sinni verið á fjöllum eða einhversstaðar fjarri byggð og þurft að nota plástur, flísatöng og kælipoka sem dæmi.
Kveðja
Otti