You are here: Home / Örn Johnson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Jæja, sjálfskiptingin er greinilega ónýt. Restin virðist í lagi. Hann er keyrður 170þús km.
Hvað á maður að selja hann á í svona ástandi?
Hef enga aðstöðu að standa í vigerðum.
Takk allir. Er að vinna íessu.
Sjálfskiptivökvi á millikassann?
Ertu Viss?
Takk Ofsi. Já ljósið er gult.
En Amerískir vinir mínir segja að ég verði að skiðta um sjálfskiptivökva og síu í skiptingunni. Og olína á drifunum af því það séu öndunarop á hásingunum????????
Sælir.
Ég á 4L Cherokee ´97. Í gær tókst mér af minni miklu snilld að keyra hann út í tjörn og festa þannig að farþega hliðin fór á kaf.
Þarna sat hann í klkkutíma þangað til að ég var dreginn upp úr.
Hann fór í gang og ég hafði hann í gangi allann daginn og smám saman fóru rúður að virka og samlæsing.
En fjarstýringin er dauð.
Tvö ljós komu svo á mælaborðinu. „AIRBAG“ og „CHECK ENGINE“. Ég tékkaði olíuna og hún er svört og fín. En þegar ég bakka upp að skúrnum við heimkomuna þá flæðir einhver bleik blanda undann bílnum. Virðist vera vatn og sjálfskiptivökva blanda og mér sínist hún koma þar sem skipting mætir vél.
Hann var líka mjög „harður“ í skiptingum á leiðinni í bæinn.
Hvað á ég að gera. Skipta bara um vökva, eða er skiptingin ónít???
Hjálp óskast.
MBKV
Örn.