You are here: Home / Ólafur Jón Aðalsteinsson
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
||||
Menu |
FRÁBÆRT SVÆÐI OG ALLT Á KAFI Í SNJÓ
Húsavíkurdeild hefur til umráða þeistareykjaskála
frá 10. okt til 31. maí ár hvert.
skálinn er kynntur með jarðvarma og er alltaf heitur
og góður að koma í 12v LED Lýsing
gas helluborð
kalt rennandi vatn
vatnssalerni
svefn aðstaða 25 manns
skálinn stendur undir bæjarfjalli sem er um 25 km
ofan Húsavíkur
GPS N.65.52.581
w.016.57.367
Skálagjöld veturinn 2014
félagsmenn 4×4 1500 kr á mann pr nótt
aðrir 2500 kr á mann pr nótt
frítt fyrir 13 ára og yngri
uppl. í síma
Ómar Eigilsson 8664083
ólafur ingi 8634171
ólafur jón 8988352
Sælir félagar mér voru að berast handstöðvar og við skoðun á þeim kemur í ljós að það vantar bílhleðslu eininguna sem er allsvo það sem tengist í cigar og yfir
í dokkuna mæli með að þið skoðið það.
kv.óli jón þ-458