You are here: Home / Ólafur Már Sigurðsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Mér sýnist svona græjur nú bara virka ágætlega.
[url:1lolo2pd]http://www.youtube.com/watch?v=_VJ4QkuhfoQ[/url:1lolo2pd]
Ég var einmitt að vona að einhver sem þekkir inn á þetta myndi svara þér, en ég á líka svona bíl og hef nokkra löngun í að breyta honum með svipuðum hætti.
Mér reyndari menn hafa tjáð mér að það þurfi að hækka hann fyrir 35" dekk og "best" sé að gera það með body-hækkun. Ekki sé ráðlegt að fikta of mikið í fjöðurnarkerfinu.
Kv. Óli Már
…nema stundum virkar mælirinn og stundum ekki. Dettur inn og út. Neminn virðist vera í lagi og mælaborðið. Það skrítna er að hann virðist helst virka þegar rignir/snjóar! Það er þó ekki algilt.
Getur verið að leiðslan leiði út, kápan hafi nuddast af? Ef þetta er sambandið frá drifinu sjálfu er hægt að laga það með einhverju móti án þess að skipta um drif?
Kv. ÓliMár