You are here: Home / Rudolf Kristinsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
hel að það sé þetta mynstur
sælir ég er méð 95′ 4runner v6 og setti flækjur í hann, tók EGR búnaðinn úr og hann varð miklu skemtilegri fyrir vikið togar meira og eyðir minna á langkeirslunni. lét smíða undir hann 2,5“ púst sem kolektor 3“ kút stóran svo 2,5“ aftur úr með litlum kút, kemur skemtilega út heyrist lítið i honum enn þegar ég beiti honum kemur skemtilegt og flott v6 hljóð.
ef þú ert með v6 hilux mæli ég með þessum breitingum, minnir að það séu 4:10 hlutföll.
vantar aðstöðu fyrir viðgerðir og þvott á höfuðborgarsvæðinu. er snirtilegur og vill helst geta verið að staðnum á milli 08:00 og framm eftir, er sjómaður og myndi því nota aðstöðuna þegar ég er í landi ca. 1.viku í mán. þyrfti að geta geymt eina jeppa druslu á svæðinu er gangfær og gæti þess vegna verið geimd úti. kostir væru ef hægt væri að komast í lyftu og suðu vél (ekki skylirði).
vill helst meðleigendur, tilbúinn til að borga allt að 35.000kr á mán.
ef þið vitið af eithverju endilega sendið mér PM eða hringið. s: 6907602
KV. Rudolf