You are here: Home / Oddgeir Gylfason
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sæll Ragnar, kannski var það klaufalega orðað af okkar hálfu að nefna þessar tvær bíltegundir, en í mínum huga eru Musso og Lc 90 í sama flokki og falla undir 38″. „þyngri“ bílar eins og nefnt er í tilkynningunni væru þá Patrol og Stóri -Krúser td. Vonast svo til að sjá þig í ferðinni þann 9. jan:-)