You are here: Home / Jón Magnússon
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Takk fyrir að spinna vefinn og "svara kallinu", ég er búinn að skipta um skoðun og nú fer óskalistinn að verða klár fyrir jólin.
Mig vantar upplýsingar út frá reynslu eldri félaga miðað við blandaða notkun og misjafnar aðstæður sem menn lenda í (viljandi eða óvænt)
Á að nota tvískipta kastara, með há/lág ljós, eða láta 100W langa mjóa geisla m/bláu gleri duga.
Forgangsröðin við valið hjá mér væri líklega:
1)öryggi í akstri, 2)lítill kostnaður, 3)tegund/útlit.