You are here: Home / Guðmundur F Sverrisson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
ventlar eða hringir óþéttir……… sorry
Sælir ég er að fara að kaupa minn fyrsta jeppa. hef fengið jeppadelluna ásamt ferðamenskunni. kröfurnar sem ég geri til tilvonandi jeppans míns er:
Að hann sé þæginlegur í innanbæjarakstri (ekki mikil traktor)
ekki of eyðslufrekur
diesel
5 manna
verður að vera á 33″ til 35″ dekk
Þeir sem mér dettur í hug eru eftirfarandi:
Musso
Discovery
Terrano
4Runner
Trooper
og jafnvel Cherokee
Það væri hinsvegar gaman hvaða reynslu þið hafið af þessum bílum og eða öðrum sem ykkur finnst meiga vera á þessum lista. Ég vil hinsvegar ekki stofna til trúabragðastríðs enda rýrir það bara trúverðugleika ykkar, aðeins að kommenta á bíla sem þið hafið prófað eða átt.
ps er að spá í jeppa á sona 1 millu…..
….sem verður notaður sem fjölskyldubíll og í ferðalög og þá vonandi sem mest upp á fjöll með tíð og tíma
Með fyrirfram þökk
Eins og þið sjáið á spurningu minni hér á eftir… að þá er ég nýliði í þessum jeppa bransa.
Ég var að velta því fyrir mér hvort litlir jeppar einsog Suzuki Sidekick þurfi jafn stór dekk einsog td Patrol til að komast sömu leiðar á hálendinu að vetri til.
Segjum td að Patrol sé á 38″ og Sidekick er á 33″, þar sem sidekick er mun léttari en patrol-inn þarf hann þá nokkuð stærri dekk, ekki það að það sé hægt svo vel sé gert að setja 38″ á Sidekick?