Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
08.04.2008 at 23:09 #619982
held þú getir ekkert gert, en leitaðu þér bara að notaðri vél, getur ekki kostað svo mikið, þetta er orðið til útum allt er það ekki.
08.04.2008 at 10:44 #619622Þarna hitti einhver naglann á höfuðið…
07.04.2008 at 23:20 #619956Ég er með einhvern K hitanema frá Emil Borg og svo display frá Reykjafell sem les K nema, lítið og nett display með upplýstum stöfum þannig að á það sést í myrkri.
07.04.2008 at 10:57 #619692Herðubreið ???
07.04.2008 at 00:04 #61970412kr afsláttur frá hæsta auglýsta verði… sem gerir einhverjar 6-7 kr frá sjálfsafgreiðsluverði shell held ég.
06.04.2008 at 23:10 #619600Reyndar held ég að kastarinn sé nú bara einhver 250 watta Natríum pera… en ok rétt með ofnana og það allt, þetta er hægt að skoða.
06.04.2008 at 23:08 #619040Get staðfest það að Hemmi flaug uppá Skjaldbreið sunnan megin föstudaginn langa á meðan ég komst ekki upp sunnan megin á pattanum… vantaði sennilega einhverja 500 metra uppá en ég held einmitt að hann hafi verið sá eini á fjórhjóli sem komst uppá Skjaldbreið þennan dag… öll polaris hjólin voru hreinlega að skíta á sig að mér sýndist.
06.04.2008 at 22:52 #619688Bull í þér Benni NORÐANmaður… Hekla er drottning þrátt fyrir að þú sjáir bara Hlíðarfjallið sem hið eina sanna fjall … 😉
kv. Axel Sig…
06.04.2008 at 22:41 #619226Maggi, albúmið sést ekki… bara paraferð og uppá Reyni…
06.04.2008 at 22:11 #619610En ef við náum fram einhverjum lækkunum á eldsneyti hér á landi að þá verðum við hetjur… maður er annaðhvort hetja eða … skúrkur. Ég er algjörlega fylgjandi því að klúbburinn hafi staðið í mótmælaaðgerðum þar sem það var samþykkt á félagsfundi og einnig kom fram vilji manna á könnun hér á síðunni ofl ofl… en það er eins og það búi lítill Ragnar Reykás í mörgum hér í klúbbnum og þeir snúast alveg 180° oft í mörgum málefnum. Fyrir þá sem eru á móti þessu segi ég. Við hljótum að gera fundið leið fyrir ykkur til að borga sama verðið og er í dag fyrir eldsneytislítrann eftir að við náum fram lækkun… þá verðið þið ábyggilega ánægðir… ekki satt??? eða nei… sumir verða aldrei ánægðir, svona Steingrímur J sindrom…
.
Áfram mótmæli.
06.04.2008 at 19:24 #619594Gleyma menn þeirri staðreynd að gamli listerinn var keyrður á rúmlega 100% keyrslu og að jafnvel stendur til að stækka setrið og því þurfti alltaf að fá stærri vél þarna uppeftir hvort eð er.
06.04.2008 at 08:46 #619570Spurning… ef maður fær sér bíl með þessum svokallaða tow package hvort þeir setji þá stærri hásinguna í hann?? og það gæti nú dugað 9,25 eða 9,75 hvort heldur sem er. og gott að vita hvar ég fær lásinn í hana Kári.
kv. Axel Sig…
05.04.2008 at 23:20 #619564er ekki bara 8.8 í afturhásingunni ??? myndi nú ekki treysta 46 " undir hann með þeirri hásingu og einhver 340 hrossí húddinu… eitthvað hlýtur að láta undan… en hver veit, kannski hef ég rangt fyrir mér, vonandi, þá verður breytingin allavega ódýrari. Það er kannski hægt að fá einhver kit í hásinguna til að styrkja hana.
05.04.2008 at 22:34 #619494Hef ekki smíðað í langann tíma og er vel til í gott bjórkvöld… styð þessa hugmynd alla leið.
05.04.2008 at 22:18 #619548hugsa að það sé nú eitthvað meira en farin tönn.. hugsa að þær séu allar farnar hjá þér, en það skiptir ekki máli, ein eða allar – þarf samt að skipta um drif hjá þér. Reyndar ætla ég að skjóta á tennur í pinion hjá þér frekar en kambi.
05.04.2008 at 22:16 #619560það þarf náttúrulega að skipta um afturhásingu og setja hásingu að framan það er alveg borðleggjandi, en 340 hross í f-150… dísilhross… sæll – ræða það eitthvað. og togið… þori ekki einu sinni að nefna það hérna…
05.04.2008 at 21:42 #202254Ford búnir að staðfesta dísil í Ford F-150 fyrir late model 2009 eða strax í 2010 módelið. Félagi minn úti í Þýskalandi er búinn að vera með yfirumsjón með stórum hluta af þessari vél og lofar hana til himins þannig að pant fá þann fyrsta… verður klikkað að breyta svona tæki á 44 eða 46
.
slóð http://www.fordf150.net/diesel/
.
sorrý get ekki sett inn link af því að ég nota firefox…
05.04.2008 at 08:48 #619486Já held að olíuverðið sé nálægt 158 í sjálfsafgreiðslu. Nú er krónan búin að vera að styrkjast undanfarna daga og það verður spennandi að fylgjast með hvað gerist með okkar ágæta gjaldmiðil í næstu viku, ef hann heldur áfram að styrkjast verðum við að sjá lækkanir frá olíufélögunum. Annars held ég að mótmælin verði að beinast gegn þeim í næstu viku. loka bensínstöðvum.
05.04.2008 at 08:45 #619444Ýkjur á þessu sviði eru bara góðar… gerir okkur að stærri hóp.
04.04.2008 at 22:55 #619166Þegar sett er könnun hérna inná vefinn um hvort klúbburinn eigi að mótmæla háu eldsneytisverði að þá kjósa allir já… svo er mótmælt og þá grenja allir… er klúbburinn fullur af einhverjum Ragnar Reykás típum ???
-
AuthorReplies