Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
07.02.2013 at 20:05 #762535
Okkur finnst veðrið minna en lítið spennandi og ætlum því að draga okkur útúr ferðinni.
Veit þetta er seint, en vorum allaf að vonast eftir að spáin batnaði.
Kv
Family Mopar
27.01.2013 at 19:45 #762507Við mætum
Siggi Mopar + tveir
20.10.2012 at 11:04 #759535Þetta myndband vann í video keppni 4×4, mig minnir að höfundurinn sé Þorbergur Ólafsson
Big Bloc er ekki hópur i 4×4 heldur vísun í mótorinn í rauða Willisinum sem kemur víða við.
Öll skotin eru úr ferðum 4×4 suðurlandsdeildar og Williseigandiann var hluti af hóp sem kallar sig Ameríkudeildin.Kv
Mopar, stoltur félagi í team USA
16.10.2012 at 19:43 #758837Ameríkudeildin situr, þegar þetta er skrifað á undirbúningsfundi, sá 4 þessa vikuna svo þið sjáið að það er heilmikið á sig lagt við undirbúninginn.
Stjáni, það verða engin hrísgrjón, bara ferskt roadkill USA style.Enn bætast við skráningu:
Óli Hauks og frú, sérlegir fulltrúar Breska heimsveldisin
Gauji Egils og frúVæntum þess að fleiri taki við sér á síðustu stundu og drífi í skránigu.
KOMA SVOOOO!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
15.10.2012 at 19:40 #758827Verkunin á roadkill er að sjálfsögðu nákvæmnisverk og vandað til
En varðandi skráninguna þá er Ameríkudeildin bara vön að hlutirnir gangi hratt og örugglega, ekkert "kemst þó hægt fari" þema í gangi
Skora á alla að mæta… þetta er byggðabröltið sem lengi verður talað um svo ekki missa af þessum stórviðburði !!!!!!!!!!!
07.10.2012 at 12:40 #757669Sælir félagar
Komin auglýsing hérna á 4×4 síðuna:
https://old.f4x4.is/index.php?option=com_con … Itemid=419og líka á feisið, þar sem skráning fer fram (þið getið líka skráð ykkur hérna fyrir neðan):
https://www.facebook.com/photo.php?fbid … =1&theaterHlökkum til sjá sem flesta
Ameríkudeildin
01.03.2012 at 22:01 #749568Kominn með aðgang að skálunum.
Jökulheimar eru lausir á laugardag ef þannig fer.
Spáin hefur skánað talsvert frá því á þriðjudag
08.02.2012 at 18:46 #749514Við ætlum með ef það er pláss.
Siggi,Unnur +1Siggi s 6992804
30.01.2012 at 18:18 #746765Við mætum
Siggi Mopar +2
06.04.2008 at 23:01 #619598Mér finnst vanta í þessa umræðu hvernig hægt er að minnka oliueyðsluna með því að spara rafmagnsnotkuna.
Í húsinu eru að mig minnir 3 rafmagnssofnar 2 kw hver, þessa ofna er óþarfi að að nota nema rétt á meðan miðstöðin er að hitna með þessu er hægt að spara 6 kw. til að ekki gleymist að slökkva á þessum ofnum væri best að hafa þá á sér lögn með tímarofa.
Á klósetganginum eru 2 ofnar ef hægt væri er best að setja þar upp vatnsofna og tengja við miðstöðina (miðstöðin nýtir oliuna mun betur en díselvél)
Útiljósið í staurnum er stór glópera ca 1kw með því að skipta henni og öllum öðrum perum í sparperur mætti spara líka.
Ef þetta er lagt saman mætti kanski minnka álagið á vélinni um 10kw og það væru margir oliulítrar á ári.
Þetta eru bara pælingar sem mér finnst að mætti skoða en alls ekki ádeila á neinn.Sigurður Guðmundsson.
27.01.2008 at 10:25 #611770Gott verk hafið þið unnið drengir hlakka til að koma í Setrið.
Takk takk.
03.01.2008 at 18:14 #608884Viðnámin sem minnka hraðan á mótornum á lægri stillingum er ónýtt .Er fest með tveimur skrúfum neðst á miðstöðinni mjög auðvelt að skipta um.
Sigurður.
20.08.2007 at 21:51 #594880Í þínum sporum myndi ég skoða úrvalið hjá summit , þar færðu mjög góðar upplýsingar um hinar ýmsu gerðir og getur örugglega valið eina.
Sjálfur hef ég góða reynslu af viðskiptum við þá,eru snöggir að senda og sanngjarnir.
19.07.2007 at 22:11 #593718Ég er búin að keyra á svona dekkjum tvo vetur og hef aldrei affelgað ,þrátt fyrir að fara oft niður í 2 pund.
Ég er með breikkaðar stálfelgur með þokkalegum kanti engan grunn og ekkert lím.Sigurður
18.11.2006 at 22:25 #566638Fórum í dag upp frá Jaka og fórum að Þursaborg.
Færið á jöklinum var misjafnt en allstaðar létt. Sumsstaðar var hann harður og ójafn en sem betur fer komu góðir kaflar þar sem var nægur snjór til að það væri gaman að keyra.
Urðum ekki vör við neinar sprungur.
Góður dagur í frábæru veðri. 23° frost, að mestu logn og sá ekki ský á himni.
kv X504
-
AuthorReplies