Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
11.10.2010 at 14:03 #706146
Sæll
þessi umræða hefur komið upp nokkru sinnum hérna á vefnum svo þú ættir að geta fundið þær.Ég hef verið að setja steinolíu á 2,4 hilux, ég hef verið að setja steinolíu með c.a 1:100 af tvígengisolíu eða 50:50 með disel þegar ég vil aðeins meira afl ( þótt það sé nú ekki mikið fyrir).
Eyðslan fer aðeins upp þegar hann er á hreinni steinolíuKv Jóhann
24.09.2010 at 10:33 #703742Sælir
Annað sem ég var að spá í hvað þarf fjöðrunarlengdin á púðunum að vera. Ég fann á ebay púða sem eru 2,85" (7,3cm) saman pressaður og svo 9" (23 cm) full pumpaður semsagt c.a 15,7 cm er það nóg??
22.09.2010 at 21:39 #214706Sælir
ég er að hugsa um að loftpúðavæða hilux að aftan.
Er ekki fínt að fá sér 1200 kg púða undir hann?
Fær maður einhverstaðar púða á viðráðanlegu verði núna?
Hvaða tegundir af púðum eru menn að nota?
03.05.2010 at 18:55 #692600Sæll
Þú getur sett fólksbílagorma á milli. Ég gerði það í hilux x/c og bílinn spertist aðeins upp en varð mýkri í akstri en það þarf líka meira til að hann fara í samsláttKv Jóhann
06.04.2010 at 17:12 #689546framköggull úr hilux framhásingu passar í afturhásingar á meðan þær hafa ekki verið með orginal læsingu. en klafa köggull passar ekki í hásingarnar
22.03.2010 at 16:53 #687666Ég tók upprunalegu vélina með girkassa og millikassa uppúr og setti aðra eins vél í með gírkassa, millikassa og lowgír
tók 5,71 drifin úr hásingunum og setti 5,29 í staðinn
er á 38" og hann var á því áður líkaog ég er að spá hvort hiace kassi passi beint aftaná 2,4 disil og hvort hann sé ekki lægra gíraður
ef svo er að hann sé lægra gíraður þá hlítur að vera hiace kassi á þessari vél sem ég setti í bílinn því að ég er kominn í botn í 5 gír á 90km hraðaog nei hann er ekki í lágdrifinu
20.03.2010 at 19:22 #211578Sæli langaði að forvitnast hvort að eihver vissi hver munurinn sé á hiace gírkassi og hilux kassi og því að ég keypti ónýtan hilux með 2,4 turbo og skriðgír og reyf alla lengjuna uppúr og setti í minn svo þegar ég fór að keyra er bílinn kominn í öskrandi botn í 5 á 90km hraða. var með 5,71 drif en skipti um leið og ég skipti um vélina í 5,29
kv Jóhann
A-947
15.03.2010 at 22:41 #211469Sælir var er að forvitnast hvernig menn hafa reddað handbremsubarkanum í hilux eftir að afturhásingin hefur verið færð.
Kv Jóhann
A-947
27.02.2010 at 21:26 #685372Hversvegna eru tvær lagnir að jafnanum??
27.02.2010 at 18:33 #211107Hafa menn verið að fjarlægja hleðslujafnan úr hilux og beintengt bremsurnar, og hvernig taka þeir því í skoðuinni að hann er farinn.
kv Jóhann
A-947
27.02.2010 at 18:27 #685358hvernig var hann á litinn
15.02.2010 at 20:05 #21076515.01.2010 at 13:14 #677048Sindri tjakkurinn festis á millibilsstöngina
12.01.2010 at 19:19 #636638[quote="HÞS":1am49p8w]
Mig er farið að langa til að skipta Hella Luminator kösturunum út fyrir IPF gula tveggja geisla einhvern tíma. Ég sé menn oft með þrjá kastara framan á bílnum hjá sér. Eru menn með tvo punkgeisla og einn dreifigeisla eða öfugt?[/quote:1am49p8w]
ég held að það sé algengara að menn séu með eitt punktljós í miðjuni og 2 dreifigeisla
08.01.2010 at 08:34 #675088[quote="Moli2":uxz7vc4c]rakst hérna á eina sérstaka útfærslu undir ram[/quote:uxz7vc4c]
komst að því að þetta eru hásingar unda reo studebaker vörubíl
08.01.2010 at 00:04 #67508408.01.2010 at 00:02 #675082rakst hérna á eina sérstaka útfærslu undir ram
07.01.2010 at 21:45 #675078[quote="steinmar":1102kp3f]Með því að lesa aðeins meira á fyrrnefndri síðu, rann upp fyrir mér að ég var heldur fljótur á mér við að draga ályktanir.
Að sjálfsögðu er hægt að kúpla út þeirri hásingu sem drifin er af PTO´inu og láta hina hásinguna um erfiðið, án þvingunar.
Eini gallinn við þetta fyrirkomulag er að skaftið fyrir aftari hásinguna verður langt og það gæti hamlað því hversu mikið fremri hásingin má fjaðra, en sjálfsagt er það bara spurning um að leysa málið, ekki satt ?
Kv. Steinmar[/quote:1102kp3f]Það er lítið mál að setja bara upphengju rétt fyrir framan miðhásinguna eða fyrir ofan hana og hafa tvískipt drifskapt.
Kv Jóhann
26.12.2009 at 23:26 #672914ætti maður eitthvað að reyna að koma á 35" hilux
Jóhann
A-941
08.12.2009 at 22:02 #209007Sælir ég var að spá hvort einhver gæti sagt mér hver gatadeilingin á gömlum landrover felgum væri??
-
AuthorReplies