You are here: Home / Móses Helgi Halldórsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sæll félagi
Þetta hljómar kannski sem einfallt svar, en bensín mælirinn verður að passa við mótstöðuna, ertu búinn að breyta einhverju. Ertu búinn að tengja aðra gerð að mótstöðu við mælinn eða gera einhverjar aðrar gloríur. Þetta er í raun mjög einfallt, ef bensín mælirinn er alltaf í botni er rangt viðnám inná hann.
Kv moha
Ég vil vekja athygli félagsmanna á þeirri staðreynd að í Evrópusambandinu er takmarkað hversu mikið má breyta bílum frá upprunalegu ástandi. Þessi umræða hefur ekki farið af stað hér á landi og tel ég að 4×4 ásamt öðrum hagsmunaaðilum ætti að setja á stað nefnd til að kynna sér þessi mál gaumgæfilega svo hægt sé að þrýsta á samningaaðila til að taka tillit til sérstakra astæða hér á landi. Við vilum helst ekki vera takmarkaðir við sáralitla breytingu á fjörunarbúnaði og lítla hjólbarða.
Móses Halldórsson