You are here: Home / Magnus Ragnarsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sæl öll
Einhverntíma fór ég krók nærri Markárfljóti sem lá um árfarveg sem féll niður níðþröngt gil. nánar tiltekið rann áin milli tveggja stórra bjarga sem þurfti að smokra bílunum í gegn. Bílalakk á steinunum báðum megin var til sönnunar að ekki hefðu allir farið klakklaust þarna í gegn. Getur einhver hjálpað mér með nafn á þessari leið og jafnvel mynd af staðnum?
Akkúrat – takk kærlega.