You are here: Home / Magnús Bs
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Þessi ljós eru keypt í stillingu og eru límd á rúðuna.
Snyrtilegt og flott.
Hvort er nú betra þegar bíllinn er útbúin með arb læsingum aftan og framan, loftpúðum, 38″ dekk. Dælan þarf að vera endingargóð. Ég hef heyrt talað um Fini dælur sem þær bestu, enn hvað um þessar dælur : http://www.kilbyenterprises.com/compressors.htm
enn þessa. Stór félagsskapur.
Ekki er hægt að treysta á Tryggingafélöginn að bjarga okkur, við borgum bara fyrir marmara hallirnar þeirra. Það er hægt að fýla sig öruggan og borga sín iðgjöld þangað til maður þarf að fá eitthvað sem bætir manni tjónið þá er það smáa letrið sem þú gleymdir að lesa.
þeir sem eru búnir að skoða þráðinn gæfi 1000 kr hver.
Þessi þráður hefur verið lesinn 4470 sinnum.
4470×1000=4.470.000 Nokkuð öflugt er það ekki.
Þetta yrði allavega rosalega flottur jeppi fyrir Gísla sem er nokkuð flott. Höldum áfram og gerum betur.
Ég heyrði af þessu framtaki í dag og skildi þetta ekki alveg.
Það stendur yfir söfnun fyrir mann sem var svo óheppin að velta bílnum sínum!!!!!!
Ég er nýr meðlimur og mér finnst þetta stórkostlegt að sjá þessa samstöðu og styrk meðlima. Óheppnin gæti verið hjá mér næst eða þér, hver veit enn eitt er víst það er ekki slæmt að vera með þennan stuðning ef svo ber við. Margt smátt gerir eitt stórt. Þúsundkall frá mér.
Kveðja Magnús Sveinsson
afsakið bara að prófa að skrá mig inn