Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
06.07.2005 at 19:34 #524690
Ef ég væri kona Guðjóns þá mundi ég líka samþykkja svona breytingar og kostnað eftir þessa ræðu;)
P.s. Flottur bíll!!
10.06.2005 at 16:24 #523900Ég segi nú bara að ef öfundsýki eigi einhverstaðar heima þá er það hér;) flottur bíll, búið að leggja óhemju vinnu og pening í hann! ég er öfundsjúkur:)!!
til hamingju með nettan bíl og flotta sprautun.
16.05.2005 at 15:50 #5226284 cylendra, ég atti einn extra cap með rocky vel. turbolausri, hreyðist ekki bíllinn!! en með turbo og int er hann ágætur held ég
09.05.2005 at 19:06 #522330ég er oft að lenda í þessu.. finn núna ekki albúm bjarka í gömlu síðunni(land cruiser hdj61). sé bara myndirnar hans í yfirlitinu, hafið þið ekkert lent í þessu?
08.05.2005 at 18:16 #195919„Bjórkvöld lúthers“ hvernig stendur á því að ég get hvergi fundið albúmið? búinn að leyta allstaðar…
23.04.2005 at 19:00 #195868ég virðist ekki geta sett inn auglýsingu, er búinn að reyna að nota ekki kommur og íslenska stafi og allt svoleiðis, hafið þið lent í þessu? eitthvað til ráða?
23.04.2005 at 10:39 #195867ég þarf að fá mér spennubreytir fyrir tölvuna í bílinn, og ég spyr skiptir máli hvernig breytir ég fæ mér? sá einn á tilboði í byko á 1600kall??
23.04.2005 at 10:37 #521278ég set nú vanalega farangurinn fyrir aftan aftursætin því hann hreyfist minnst þar. aftasti hlutinn fjaðrar mest upp og niður, því nær miðju bíls því minn hreyfist hann.
23.04.2005 at 10:32 #521490Af forvitni, hver eru orginal hlutföllin á 2.8 patrol?
eru 4.2 vélarnar að endast lengi(300-500)??
01.04.2005 at 13:44 #520210Atli skemmileggjari… var að verða spennandi!
27.03.2005 at 20:36 #519922Kvöldið
Enn vitið þið hvort startarinn passi á milli og altenator?
Er það mesta vesenið útaf 24v rafkerfinu?
26.03.2005 at 19:21 #195756Góðann daginn
Ég er að leyta mér að upplýsingum um gömlu 3,3 patrol vélina, hafa einhverjir sett þær í 91árg. af patrol??
Ég veit að millikassinn passar á milli, þarf bara að skipta um gírkassann. En það er 24v rafk. á vélinni, og þarf að skipta um altentor og startara. Passar þetta á milli? semsagt altenator og startari af 91´ vélinni á gömlu vélina? þarf að skipta um eitthvað meyra rafmagnsdót?Eru menn sammála að þessar vélar séu betri enn 2.8 vélin?
Þ.e. kraftur, tork og ending(þá er ég að miða við að 3.3 vélin sé komin með turbo og intercooler)?Magni
22.03.2005 at 18:09 #519590Ömulegur gaur í einu orði sagt!! jeppamenn eiga að vera þekktir fyrir að hjálpa náunganum. Mér finnst að þú ættir að segja okkur hver hann er, svo við getum passað okkur á honum. Áður en hann platar einhvern annan út í skafl..
14.03.2005 at 20:56 #518832Kvöldið
Hérna eru flottstu kantarnir að mínu mati.. massívir og breiðir.
http://kjolur.f4x4.is/photoalbum/view.p … 9&offset=0
Kveðja Magni
13.03.2005 at 16:25 #518758Góðan daginn
Gísli, bara af forvitni hjá mér. Hvað kostaði að skipta um vél hjá þér, þ.e. að kaupa vél og vinnu við að setja hana í?? var mikið mál að verða þér út um vélina? passaði hún á kassann?
Ég er með eina ónýta 2.8 í húddinu:( og er að spá..
06.03.2005 at 20:33 #518232Er bíllinn þinn bensín?
06.03.2005 at 17:14 #518266Er dísellinn ekki í ca. 45kr. í dag? ef svo er þá fer hann í 90 kr. 1.júli ekki 112.
Það er búið að gefa það út að það leggist 45 kr. ofaná líterinn, stendur í tilkynningunni um breytinguna sem ég fékk sent heim.
06.03.2005 at 14:03 #518228Hvað borgaðiru fyrir gripinn Oddur?
06.03.2005 at 13:58 #518224Menn eru að setja allt að 17" breyðar felgur undir þessa bíla, midjan hlýtur að vera svona vitlaust staðsett í felgunum þínum.
17.02.2005 at 19:26 #517042Benni
Smá forvitni, ertu í túristakeyrslu eða einhverju sambærilegu eða áttu bara svona mikið af peningum?
Bronco 44" Landcruiser 120 40" og Land cruiser 80
Hvað ertu að gera með svona marga bíla?
-
AuthorReplies