Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
21.01.2006 at 22:11 #539798
Ég hef keyrt hann á þremur mismunandi dekkjagöngum, 2 44" og einum 38" og þvingunin alltaf til staðar
21.01.2006 at 17:39 #539794malbiki með smá snjó
21.01.2006 at 17:07 #539790Ég var að rífa framskaftið úr, tvöfaldi liðurinn er ónýtur. Ekki góð ending á honum, búinn að keyra ca.20m í framdrifinu.
Þá er bara að fara og láta skipta honum út greinilega gallaður.
Dekkin eru ekki mislitin, það eru sömu hlutföll framan og aftan og þvingunin er bara í átaki þ.e. hún er engin ef ég er bara í 4wd inní bíl og lokurnar free.
En hef ekki skoðað gírkassapúðana.
21.01.2006 at 14:23 #197121Núna vantar mig hjálp, þannig er mál með vexti að jeppinn minn sem er af gerðinni Lc hj62 sem ég keypti í sumar hefur alltaf verið þvingaður þegar keyrt er í framdrifinu, það eru aukahljóð sem ég ætla ekki að reyna lýsa(smellir, dynkir..) og þvingun þegar keyrt er af stað. Svo loks í Nov. var farið að leita að þessari þvingun og var bogin hásing kennt um það. Reyndist það rétt, hún var bogin í zetu ásamt boginni spindilkúlu. Keyft var ný hásing og spindilkúlurnar styrktar og hún settu undir en þvingunin var enn til staðar. Þá var hallanum á hásingunni kennt um, tek það fram að hann var á fjöðrum að framan. Hallinn reyndis vitlaus, það var brot á drifskaftinu á hásingunni og þegar hann var keyrður þá bognaði hún enn meyr út af fjöðrunum og var þá hásingin nánast beint aftur.
Bílnum var hent inní skúr sett gormar undir og hásingunni hallað upp rétt þannig að hún var nánast bein á drifskaftið(það er tvöfaldur liður að ofan). Það var skift um allt í drifskaftinu, neðri kross, dragliður og nýr tvöfaldur liður. Svo þegar ég fór að keyra hann í gær þá var þvingunin en til staðar!!!!! og verri ef eitthvað er, ég átti í bölvuðum vandræðum að ná honum úr framdrifinu, hef alltaf átt í vandræðum með það en var verra í gær..
Nú spyr ég ykkur sérfróðu menn: Hvað er að?? Það sem mér dettur í hug er að brotið á tvöfalda liðnum sé of mikið? er einhver lágmarks gráða sem hann má vera? bílinn er frekar mikið hækkaður. Eða er þetta millikassinn? eða þarf skaftið að vera akkúrat 100% beint á hásingu? það er smá brot þar ennþá en smávægilegt miðað við hvernig það var en þvingunin og óhljóðin meyri…
15.01.2006 at 14:02 #539046Nýji Mapsource gengur víst bara að nýjum gps tækjum, það er einhver kóði inní tækinu sem forritið les. og það er bara fyrir 2 tæki.
13.01.2006 at 11:48 #538882hvernig er það, ef þú ert með 120 amperstunda geyma og altenator sem hleður 60 amper. passar það saman? á geymirinn ekki að vera jafn mörg amper og torinn er að hlaða? annars þekki ég þetta ekki nógu vel…
12.01.2006 at 23:17 #197042hvað er 1 bar mikill pund þrýstingur?
09.01.2006 at 19:45 #197013Eru einhverjar partasölur meira með jeppaparta en aðrar hérna í bænum? fyrir utan Jamil. vantar stífur og gorma?
08.01.2006 at 11:24 #538198Bara uppfæra. Stebbi?
08.01.2006 at 11:21 #538210Hafliði gætiru sent mér myndirnar sem eru í albúminu þínu um auka alternator? ég sé þær ekki þarna í albúminu:-/ væri gaman að sjá þessar myndir því ég er í svona hugleiðingum:-)
Magni81@internet.is
07.01.2006 at 21:32 #538202Mér sýnist þetta vera appelsínugulir og þetta eru stefnuljósin sem loga hjá honum:-/
07.01.2006 at 18:50 #197000Er einhver sem er að nota þennan Ozi? með 3D möguleika? mig vantar hæðarpunkta af íslandi til að keyra þetta, getur einhver reddað mér þeim??
takk takk
Magni81@internet.is
07.01.2006 at 16:56 #538124Ég var á Langjökli áðan og það er enginn krapi, fór reyndar ekki Kaldadalinn en jökullinn er góður bara.
05.01.2006 at 22:02 #537972Það sést ekkert í þessu myndaalbúmi….
05.01.2006 at 18:59 #537966hljómar vel. Hvaða legum ertu að bölva? nissan framhásingunni eða 60 framhásingunnu? Búinn að selja cruiserinn?
05.01.2006 at 18:57 #537704Hvar er þessi vigt sem þú fórst á? gaman að kíkja á hana. Minn hlítur að vera 2.2tonn á henni en ekki 2.55tonn sem sýndi á Kjalarnesinu.
04.01.2006 at 23:25 #537960jamm ég veit slæmt veður. En hvað er verið að breyta? mikið, segðu frá? í hvað eru peningarnir að fara. hélt það væri svo ódýrt að breyta Patrol..
Ég hélt að menn færu úr 60 cruser í 80 ekki Patrol;)
hvað á það að þíða.
04.01.2006 at 20:40 #537858ég hef keyrt navöru 04árg. Það er ekki sama vélin undir og yfir 2000sn. Rosaleg kraftaukning þegar túbínan kemur inn. hef ekki fundið fyrir því eins mikið í toy en hef fundið það í Patrol t.d.
04.01.2006 at 20:19 #196978Hefur einhver lesið samanburðartöfluna í Bílar og sport sem er nýkomið út? Þar er verið á bera þessa bíla saman.
Báðir eru þeir með 2.5l vél með forþjöppu, þjappan er 18,5:1 í Toy en 16.5:1 í Nis, nis er með intercooler og báðir með 16ventla DOCH. EN þegar skoðað er hö og tog:
Toy Hö:102 v.3600sn og 260Nm v.1600-2400sn
Nissan Hö:174 v.4000sn og 403Nm v.2000sn
Hvað er málið? hvað kunna Nissan menn sem Toyota menn vita ekki eða er ekkert hægt að rína í þessar tölur…?
p.s. hjólahaf á Toy er 285cm en 320 á navörunni!!
04.01.2006 at 20:11 #537694Ég fór á viktina áðan á Kjalarnesi til að vikta minn.
Hálfur tankur, verkfæri ca50kg og ég. Hann er á 44" 2550kg.
Hann er slatti þyngri í ferðum, segjum 100kg í olíu, matur, auka gallar og föt, annar farþegi og eitthvað
þá slagar hann í 2.8 tonn, þetta er landcruiser 60.
Svo segja menn að 80 cruiser sé 2.8eða undir… hvaða vikt er biluð? hefði haldið að 60 bíllinn væri lettari en 80.
-
AuthorReplies