Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
25.04.2006 at 22:00 #551164
flott mynd
25.04.2006 at 21:33 #550796Otti: betra að hafa framlæsingu í brekku… Það er rangt, þegar þú ert kominn í bekku er meyrihluti þunga bílsins að hvíla á afturhásingunni og hún er að drífa bílinn þannig það er betra að hún hafi læsinguna.
Ég tel það almennt betra að hafa afturlás fram yfir framlás, framhjólin flóta yfirleitt ofaná meðan afturhjólin eru að sökkva og því er betra að hafa afturlásinn
[url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/?file=oldsite/892/5527:21kzb8fx][b:21kzb8fx]Dæmi[/b:21kzb8fx][/url:21kzb8fx]
Ég er með læstann bíl að framan og aftan og er hann alltaf læstur að aftan þegar í snjó er komið og þegar ég lendi í þungu færi þá set ég framlásinn á, hann gerir að vissu leyti gagn en ég gæti verið án hans. Framlásinn er hins vegar alveg nauðsynlegur þegar annað framhjólið dettur niður um ís.
En byrjaðu á afturlásnum, allir framleiðendur gera það.
25.04.2006 at 12:29 #550704Það hafa margir sett túbínu á þessa vél, þú gætir kannski verið heppinn að tala við einhverja partasölu og fá þetta tilbúið á hann úr annari vél. Er hann læstur hjá þér? ég veit um einn sem er til sölu sem er orginal turbolaus en það er búið að græja á hann túrbínu og svo er hann líka með loftlæsingar, hann er á vægu verði.
20.04.2006 at 15:38 #549924hvað með þennan?
[url=http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=22&BILAR_ID=111901&FRAMLEIDANDI=TOYOTA&GERD=LANDCR%2080%20VX%2038:2p4hcnu9][b:2p4hcnu9]Cruiser[/b:2p4hcnu9][/url:2p4hcnu9]
Hann er lítið ekinn.
Svo ég bæti við það sem Benni var að skrifa, þó svo þú sért kominn með patrol með 4.2 og 44" þá er 80 bodyið miklu fallegra en patrol bodyið og allt inn líka, þú líkir ekki saman leðruðum cruiser og patrol það er bara annar standard. Allt miki massívara í cruisernum, þægilegri sæti með rafm. og topplúga svo eitthvað sé neft.
Tek það fram að ég átti 91 patrol og keyri mikið 80 cruiser 94árg.
Góðar stundir.
19.04.2006 at 19:39 #549886Þetta er 80 bíll
19.04.2006 at 17:08 #549876Lc80 44" jeppar eru ekki á 4mill!! er mikið búinn að fylgjast með verðinu á þeim og 44" bíll er í tæpum 3mill!
Og þú ert að fá allt fyrir peninginn ef þú kaupir 80 bíl, það er ástæða fyrir háu verði á þessum bílum og það er einfaldlega góð ending og góðir bílar yfir höfuð.
17.04.2006 at 14:56 #549742Þetta er snilld, sniðinn fyrir mig bara;) veit ekki hvort ég græja spjöldin.. liturinn er svo svipaður í þeim orginal.
nú veit ég að það eru aircon í 94árg af 80 cruiser, var það ekki í eldri árgerðinni?
17.04.2006 at 10:48 #549474Það er 24 volta kerfi í 3,3 ef ég man rétt
17.04.2006 at 10:46 #549738er ekki aircon í honum? þeim hefur vanalega verið breytt í dælur
15.04.2006 at 22:49 #197767Góða kvöldið, getur einhver reddað mér klakksleið frá setrinu á Ozi?? sá hinn sami má senda mér það á Magni81@internet.is
Takk fyrir
06.04.2006 at 17:45 #548560Meðan dekkinn fara einn hring þa á drifskaftið að fara 5.7 hringi= það þýðir 5:71hlutföll eða
5.29 hringi= 5:29 hlutföll
En mundu að hafa bæði afturdekk á lofti því annars er mismunardrifið að rugla þig.
Ef það er erfitt að sja mun á 5.29 og 5.71 þa geturu alltaf farið fleyri hringi með dekkið.
2 hringir með dekki þá fer skafti 10.6 hringi=5:29 o.sv.fr. Skiluru:) bjllaðu bara ef þú vilt, get útskýrt þetta betur
6953189
02.04.2006 at 15:16 #548238ég á helling af þessum kortum þar á meðal blad 8 og 9 en sé ekki hvað hlutföllum hin eru í..
01.04.2006 at 15:27 #547992ég er með svona A-stífu að aftan í mínum bíl og er mjög sáttur með fjöðrunina. Hann er frjálsari að aftan og þarf ekkert að vera svagur, velja bara rétta gomra og dempara.
Jeppinn minn er hugsaður sem fjallatæki með góða fjöðrun en ekki götubíll með stífa fjöðrun
28.03.2006 at 18:14 #197625Greinilegt að þessi er kominn til að vera þarna inn:) Geymsluplássið nýtt til hins ýtrasta! (Toppurinn á bílnum) cruiser
Mundu svo að vera duglegur að setja myndir inn Teddi, gaman að fylgjast með þessu.
27.03.2006 at 18:49 #547598Vona að þetta geti hjálpað þér
[url=http://www.gemlingarnir.com/modules.php?name=coppermine&file=thumbnails&album=11:2iy9y0ns][b:2iy9y0ns]Gemlingar[/b:2iy9y0ns][/url:2iy9y0ns]
20.03.2006 at 03:10 #546864Þá er ég skriðin heim eftir mikið bröllt um bæinn að leyta að djúsi burger eftir 14 tíma ferðarlag, fann hann á BSÍ
26.02.2006 at 21:03 #544634Við vottum okkar innstu samúð
Magni og Guðbjörg
22.02.2006 at 22:54 #544036MMC: semsagt ef jeppinn hans gísla hefði ekki komið svona illa útúr veltunni þá hefði engin söfnun verið??
14.02.2006 at 21:48 #542644runar, eik skrifaði þetta í öðrum pósti.
Ég legg til að bílum verði skipt í flokka: t.d.A: þróuð fjöðrun að aftan og framan
B: Þróuð fjöðrun að framan
C: Rör á báðum endum.
þarna ætti þinn flokkur að vera, B
13.02.2006 at 16:37 #541530Þeir eru reyndar svipað þungir og 80 cruiser, og allir segja að þeir þurfi 44"…
-
AuthorReplies