Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
01.10.2006 at 11:50 #561132
Vil nefna það hérna að við stefnum á að taka ca.25-28 bíla með okkur í ferðina. Þeir sem skrá sig eftir það fara á biðlista, og þegar kemur að því að staðfesta og borga þá ganga þeir fistu fyrir sem eru nr.1-28 en ef þeir borga ekki á settum tíma þá tökum við fólk af biðlistanum.
Þannig að fólk má alveg halda áfram að skrá sig.
29.09.2006 at 17:14 #562002Minn er á 44" með 4:88 og á þjóðvegarkeyrslu er hann að eyða 14.5l. en þegar ég var með hann á 38" var það eitthvað um 13l.
28.09.2006 at 18:18 #561124Jæja gott fólk þá erum við komnir í sæng með F4x4 og allir glaðir. Ferðaplan og kostnaður verður settur hér inn vonandi á Sunnudaginn, og vil ég nefna það hér að þeir sem eru á minni dekkjum geta skráð sig í (litlu)nýliðferðina sem F4x4 er með helgina eftir okkar sem fer uppað Hveravöllum, það á eftir að auglýsa hana betur.
Nýliðanámskeið eru líka á döfinni hjá okkur og ætti það að fara detta inn næstu daga þ.e. hvernig því verður hagað og hvenar.Sjálfskipuð Ferðanefnd Gemlingana
27.09.2006 at 20:29 #561120Jonni skráður þig bara [url=http://www.gemlingarnir.com/modules.php?name=Forums&file=viewtopic&t=506:1vy1xgxw][b:1vy1xgxw]Hérna[/b:1vy1xgxw][/url:1vy1xgxw] . Þetta er tilvalið fyrir þig til að komast í jeppaferð og læra á þetta í leiðinni. Og kynnast fleyrum sem stunda jeppamennskuna.
24.09.2006 at 12:29 #561194Sammála, ég er með Ozi og kortin sem ég er með eru ekki svona flott. Eik hvaða kort ertu með?
23.09.2006 at 20:22 #561170Þau eru fín, standa jafn hátt og 44DC en eru 14.5 tommu breið. Fara varla á breiðari felgur en 15" þau hafa lengra flot en mjórra en DC.
23.09.2006 at 14:18 #561090flott mál, þá er bara að skrá sig
22.09.2006 at 22:19 #198594Árlega Nýliðferð Gemlingana
í samstarfi við F4x4
Nýliferð ReunionVerður farin helgina 17-19 Nóv. Allir velkomnir innan sem utan Gemlingana.
Lágmarksdekkjastærð fer eftir bíl (33 súkka sleppur)
Farið verður þar sem snjórinn er mestur (s.s. Jökulheimar, Hrauneyjar eða Landmannalaugar).
Sveinbjörn Kóngur sér um matinn, gott orð fer af honum um öll Norðurlöndin fyrir dýrindismat og ætti enginn að vera svikinn af hans eldamennsku.
Frekara ferðaplan og kostnaður verður auglýst síðar, fer eftir fjölda hvaða skáli verður fyrir valinu.Skráning fer fram hér: Skráning
Hérna verður settur upp listi yfir þá sem skrá sig, þið getið hringt í mig 6953189 eða sent tölvupóst Magni81@internet.is eða einfaldlega svarað þessu þræði og sagt nafn, bíl, dekkjastærð og símanúmer. Mikilvægt að setja símanúmerið með og fullt nafn.
Ég uppfæri svo listann reglulega.Listinn alræmdi:
Nr.1 Guðmundur Magni Helgason +1 Landcruiser 60 44″
Nr2. Gunnar Reykdal +1 Jeep Grand Cherokee 38″
Nr3. Óli Már +1 Toyota „38
Nr4. Sveinbjörn kóngur +1 jeppus 35″-44″
Nr5. Reynir Einhversson ridealone 4Runner 38″
Nr.6 Lárus Rafn +1 Land Cruiser 38″
Nr.7 Trausti +1-2 Hilux 38″
Nr.8 Bubbi Einhversson +1 Patol 38″
Nr.9 Gummi +1 4Runner Vortec 38″ 50/50
Nr.10 Tryggvi Jónsson + terta birthdayboy Land Cruiser 80 38″
Nr.11 Sveinn Finnur Helgason +1 Land Cruiser 70 44″
Nr.12 Einar Þórisson +1 Land Cruiser 40 38″
Nr.13 Bjarki Jakobsson +1 Patrol 38″
Nr.14 Jói Barða + ? Pajero 35″
Nr.15 Þórður Helgason +1 Patrol 38″
Nr.16 Odinn +? Toyota Hilux 38″
Nr.17 Kristján +1 Toyota Hilux 38″
Nr.18 Jói +1? Jeep 38″?
Nr.19 Friðrik Gunnlaugsson +? Land Cruiser 90 37″
Nr.20 Sindri Rafn +1? Toyota Hilux 38″
Nr.21 Jón Örn Eyjólfsson +1-2 Pajero 38″
Nr.22 Fritz +1-2 Nissan Patrol 38″
Nr.23 Gústi frændi +1-2 Nissan Patrol 38″
Nr.25 Ísak Fannar Sigurðsson +1 Toyota Landcruiser 90 38″
Nr.26 Þorvaldur Einarsson +1 Toyota 4Runner 38″
Nr.27 Bjarki Þórarinsson +1 Toyota Hilux 38″
Nr.28 Kristófer Helgi Sigurðsson +1-2 Toyota Hilux 38″
Nr.29 Guðbjartur Jóhannesson +1 Nissan Patrol 38″
Nr.30 Guðsteinn Hlöðversson +1 Nissan Patrol 38″
Nr.31 Barbara Ósk Ólafafsdóttir +1 Musso 38″
Nr.32 Gunnar Traustason +1 Toyota Land Cruiser 38″
Nr.33 Sigurbjörn Hansson +1 Toyota 4Runner 38″
Nr.34 Þórður Björgvinsson +1 Toyota Hilux Dc 38″
Nr.35 Atli Friðriksson +1 Toyota Hilux Ec 36″
Nr.36 Tómas Hallgrímsson Toyota Hilux Dc 38″
Nr.37 Tommi toyotu 38″
Nr.38 Kristinn Wiium Musso 38″
Nr.39 Stefanía Guðjónsdóttir Toyota Land Cruiser 38″
Nr.40 Gunnar Þorkelsson +1 38″ Toyota Land Cruiser 80
Sjálskipuð ferðanefnd Gemlingana.
06.09.2006 at 16:59 #198499ma taka út
03.09.2006 at 19:47 #198485Ekki margir svona á íslandi
23.08.2006 at 18:15 #558516var með svona í bílnum mínum og þetta þrælvirkaði!
Er með svona til sölu ef þig vantar?
18.08.2006 at 08:48 #558092Ég hef gert þetta að sela af geymi og var mér sagt að tengja jörðina ekki í body heldur setja hana líka á mínus pólinn á sama geymi, en ertu ekki að stela af geyminum sem er bílstjóra megin í húddinu? farþega meginn gefur 24voltin, þú sérð að plúsinn af öðrum er tengdur á mínusinn á hinn þá er sá seinni að gefa 24v en þú átt að tengja á fyrri geyminn. Allavega þa gerði ég það þannig hjá mér, ef þig vantar straumbreyta þá á eg nokkra sem þú getur fengið fyrir lítið:-)
26.07.2006 at 23:49 #556852Eitthvað um þetta hérna
[url=http://www.pakwheels.com/forumreply.asp?TopicID=12665&ForumID=14:3ps93beh][b:3ps93beh]130 cruiser[/b:3ps93beh][/url:3ps93beh]
lítur vel út, þ.e. vélin í honum!
27.06.2006 at 22:34 #555348búðu það til sjálfur
10.06.2006 at 18:38 #553974svakalega flottur hjá þér theodor:-) líst vel á litinn
04.05.2006 at 22:24 #19790302.05.2006 at 20:23 #19789502.05.2006 at 17:27 #551672Munstrið er kannski mjórra en á GH en þetta var mælt einhverntíma hérna og kom þá í ljós að irokinn er með breiðari belg og flattist meyra út í 2 pundum þ.e. breiddin og hann hefur líka lengra flot . Það er verið að setja þessi dekk á 14" breiðar felgur og kemur þetta mjög vel út.
26.04.2006 at 18:01 #550740Þú segir að hann sé skráður 140hp, það er minn líka en hann er orignal turbo hjá mér? er hann örugglega ekki með turbo hjá þér?
Held það sé rangt að turbolaus cruiser fari kambana á 90 þar sem ég fer þá á 90km með turbo og int.
26.04.2006 at 17:56 #551214ég fékk mér OME með 50mm þegar ég setti gorma að framan hjá mér og skifti þeim fljótlega út fyrir orginal 80 gorma, voru einfaldlega allt of stífir. Orginalinn er miki mýkri. Parið fékk ég á 25þ. hjá Benna.
-
AuthorReplies