You are here: Home / Magnús Helgi Steinarsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Hópurinn sem Magga og Hjördís eru í er við það að lenda í Hrauneyjum.
Bíða spenntar eftir að geta fengið sér einn sveittan hamborgara áður en haldið er í bæinn.
Var að tala við mína frú og þær eru ekki enn komnar að Sóleyjarhöfða vaðinu, eru búnar að vera að redda dekki sem sprakk. Erfið færð og lélegt skyggni.
Það var ég en ekki Fjölnir sem var með túr tappana á myndinni
Kv,
Magnús