You are here: Home / Magnús Tómasson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég er með til sölu Ford Explorer ´93. 35"breyttur, loftlæstur framan og aftan, símalögn, tengi fyrir spil að framan og aftan, auðvelt að breyta honum í 38". Mjög góður bíll og við erum búin að vera mjög ánægð með hann. Gott að ferðast í honum bæði utanvega og innan höfuðborgarinnar. Það er mynd af honum í albúminu undir bíllinn.
Kveðja Maggi
Er leyfilegt að koma með börn og gæludýr í ferðina á Hveravelli?