Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
01.05.2007 at 17:18 #590072
Mig minnir að ég hafi einhverntíman lesið að þeir væru nálægt 2 tonnum enda helvíti mikið af rörum:
[img:2o98ezfb]http://www.gerpi.net/myndir/d/1721-2/Ranger_20-_20garage_20-_20above_20side_20crooked.jpeg[/img:2o98ezfb][img:2o98ezfb]http://www.gerpi.net/myndir/d/1724-2/Ranger_20-_20garage_20-_20from_20above.jpeg[/img:2o98ezfb]
01.05.2007 at 00:13 #590066Já þeir eru allir með "þróaðan" fjöðrunarbúnað að framan. Held líka að þeir séu allir framdrifslausir.
Kv. Magnús, vanþróaður.
30.04.2007 at 23:38 #200238Ég rakst á þennan link á spjallinu hjá „lía“. Algjör snilld og ætti að geta gefið okkur smá innblástur í jeppasmíðina:
Græjur Skoðist með hljóðið hátt stillt.
Kv. Magnús V. áttundi
19.04.2007 at 17:32 #588828Ég myndi fara í 44DC ef það á að gera eitthvað meira en 38. Það verður eitthvað minna úr hestunum, en gríðarlegur munur á fjöðrun og getu í krapa og lausasnjó.
Hef ekki prófað aðrar tegundir.
kv. Magnús
16.04.2007 at 12:33 #588464Sæll. Ég setti framhásinguna 13cm framar en orginal þegar ég skipti þeim út. Lengdi grindina fram um nokkra cm. (8-10cm man það ekki) og bjó til nýjan grindarbita í viðbótinni. Sá biti var svo skorinn í sundur og sett spilfesting í hann… en það önnur saga.
[img:219f1oi1]http://www.gerpi.net/myndir/d/447-2/wrangler00080.jpg[/img:219f1oi1]
Kveðja Magnús, fastur í svíþjóð.
15.04.2007 at 22:26 #588442Menn tala oft um að Dana 30 rev sé nógu gott fyrir þessa léttari bíla, en það dugði ekki á mínu heimili…
Kannski má skrifa brotin drif og bognar hásingar á aksturslagið, en hey sportið snýst um að standann.
Kv. Magnús
13.04.2007 at 20:49 #588202En ef mótorinn sem er í bílnum á að vera 500 hestöfl, til hvers þarf að skipta? á að fara í 800 hö
Kveðja Magnús. sáttur við sín 300 eða hvað sem hún er.
12.04.2007 at 23:57 #588008Þetta er góð hugmynd og tímabær. Væri gaman að halda willys-dag eða helgi einusinni á ári þar sem ánægðir Jeep eigendur geta bilað saman.
[img:157yo8zb]http://www.gerpi.net/myndir/d/1515-1/_MG_1554.JPG[/img:157yo8zb]
Kveðja Magnús.
12.04.2007 at 00:07 #587702Ekki lengi að svara!
Þá spyr ég:
Veit einhver undan hverju maður finnur D44 framhásingu með abs og hvernig sé að troða saman abs kerfum frá mismunandi bíltegundum.
Kveðja Magnús.
Ps. Er þetta sama D44 og í eldri bílunum að aftan? þeas, áldótaríið
11.04.2007 at 23:46 #200111Góðan daginn.
Er einhver búinn að setja almennilegar hásingar undir cherokee 99 model eða nýrra? Hvað segja svona bílar þegar klippt er á abs, spólvörn og fleira rusl til að setja sterkari búnað undir. Veit einhver hvort það rugli kerfið í bílnum að missa samband við allt rafmagnsdót í hásingum? Gaman væri að heyra í mönnum sem hafa átt við svona bíla.
V8 kveðja Magnús.
12.03.2007 at 15:38 #584218Ef það hefur vaknað grunur um ónýta viftuspaðakúplingu vegna óeðlilegs hita hef ég bundið spaðann fastann við öxulinn, annað hvort með bandspotta eða plast benslum,
við feðgarnir höfum þrisvar prófað þetta og í öll skiptin kom í ljós að kúplingin var ónýt.
08.03.2007 at 18:27 #583772Já þakka þér fyrir Davíð.
Ég sá einmitt Hella ljós í Bílanaust um daginn, fannst þau bara svo helvíti dýr. Ef einhver á notuð lögleg ökuljós inní skúr, kemur það líka til greina. þetta verður sennilega bara á honum rétt á meðan skoðað er.Kveðja. Magnús.
08.03.2007 at 17:50 #199870Góðan daginn. Nú þarf að fara að koma wranglernum í gegnum skoðun og mig vantar lögleg ökuljós á stuðarann, vegna þess að bíllinn er orðinn of breiður.
Vitið þið hvar maður fær lögleg ljós ódýrast?Kveðja Magnús.
04.03.2007 at 00:33 #583236willinn úti á plani um jólin.
[img:349pd4zv]http://vidaras.com/albums/album23/j_lawilli.jpg[/img:349pd4zv]Inn við Strút í haust 06
[img:349pd4zv]http://vidaras.com/albums/album23/DSC06406.sized.jpg[/img:349pd4zv]Þórsmörk, haust 06
[img:349pd4zv]http://vidaras.com/albums/album23/rsm_rk_bab_00020.jpg[/img:349pd4zv]Kveðja. Magnús V áttundi
03.03.2007 at 22:40 #583234Hér er hann í Hólmsá, í miklu vatni.
[img:75lqb2ph]http://www.babu.is/yappa-ng/show.php?size=original&album_name=%2FMyndasafn%2FJeppafer%F0ir%2FHaustfer_2006%2F&obj_name=Image00004.jpg[/img:75lqb2ph][img:75lqb2ph]http://www.babu.is/yappa-ng/show.php?size=original&album_name=%2FMyndasafn%2FJeppafer%F0ir%2FHaustfer_2006%2F&obj_name=Image00009.jpg[/img:75lqb2ph]
Sýnir hann kannski ekkert sérstaklega vel… er ekki með góðar myndir við höndina.
Hér er svo ein síðan í fyrra, þegar hann var á 38". á leið í laugafell í páskatúr:
[img:75lqb2ph]http://vidaras.com/albums/album20/DSC05537.jpg[/img:75lqb2ph]Kveðja frá Svíþjóð
Magnús á reiðhjólinu.
03.03.2007 at 19:03 #583222Ekki prófað þau í snjó úrhleypt, en draumur í dós á malbikinu… miðað við það sem ég hef áður prófað. GH, mudder og trxus.
Væri gaman að heyra frá einhverjum sem hefur hleypt úr þeim.
kv. Magnús V8.
26.02.2007 at 14:56 #582108Og hvad eru thessar velar ad skila i hö og togi?
Kv. Magnus. ameriskur bensinhakur
24.02.2007 at 01:26 #581928Þegar menn eru að skrúfa upp í olíuverkjunum á þessum patrólum, er þá verið að tala um þessa stillingu sem er hægt að hræra í á tölvuheilanum í olíuverkinu eða er það eitthvað annað? Pabbi á 99 patról þar sem einhver tölvuheili í olíuverkinu dó, og þegar var settur nýr í staðinn (ekki á verkstæði, heldur inní skúr) þá var hægt að stillla hann alveg grútmátlausan eða það kraftmikinn að það munaði um einn gír upp brekkur, en þá reykti hann eins og andskotinn… Hann var nú samt stilltur á orginalkraftlaust á endanum.
24.02.2007 at 01:01 #581926Er Tacoma hestöflin sem sagt svona rosaleg… eða er þetta bara svona mikið rusl að það má ekki snerta pinnann á þessum truntum án þess að druslan segi pass.
Amerísk kveðja
Magnús
21.02.2007 at 16:05 #580602[img:1myglh1u]http://babu.is/gallery2/main.php?g2_view=core.DownloadItem&g2_itemId=215&g2_serialNumber=2[/img:1myglh1u]
Hérna er ég u.þ.b. 5 ára hangandi út um gluggann þannig að þetta hefur verið ca ’86.
-
AuthorReplies