You are here: Home / Magnús Skóg Kristjónsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég fór á Hveravelli á föstudagskvöldið ásamt fleirum, kíktum í Þjófadali á laugardaginn og fórum svo norður í Blöndudal.
Varla hægt að segja að það sé snjór á Kili pínulítið í vegi kringum Hveravelli en frábært veður.
Maggi Skóg
Ég man ekki betur en að bjallan sé í miðjustokknum hægra megin við miðstöðvar displayið og lítið mál að aftengja.
kv. Maggi Skóg
Kæru félagar takk fyrir mig. Ég er kominn á þennan LC 100 og er mjög sáttur það sem af er, búinn að vera burra um á 46" hjólum í 2-3 daga. Toyotan lítur bara vel út á þessum rudda börðum, þannig að ég pantaði mér einn dekkjagang. Því miður engar myndir til, (ég er ekkert flinkur á myndavélar og tölvur). Ég er í þessu að keyra inn og ætla að endurnýja aukarafkerfið.
Kveðja Maggi Skóg.