Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
15.11.2002 at 18:22 #461568
ég væri nú heldur en ekki til í það,en ég myndi taka með mér Come-up spil þá væri þetta leikur einn!!
15.11.2002 at 16:22 #461564það er rétt að jeepinn fór á hnjúkinn,en hann var að vísu ógangfær þegar upp var komið.
14.11.2002 at 23:22 #461552Palli!!
Hann Gunnivald var hér í auglýsinga dálkinum að auglýsa
Econoline árg 1996 allan ný uppgerðan, viltu ekki bara kaupa
hann og rífa í spað og nota svo dótið í þinn eðalvagn?
vél-kassi-hásingar-læsingar og ég veit ekki hvað og hvað.
þið BÞV þyrftuð þá ekki að gráta Eirík gamla og Ekkó-Eiki
öðlaðist betra líf.
(sko hvað ég er duglegur sífellt að aðstoða)
14.11.2002 at 18:14 #461536Nei Nei strákar!
þessir flokksbræður og vitríngar ætla sér að gera þetta svona og ekkert öðruvísi.
Eins og sjá mátti á pistli Björns Þorra bera þeir sterkar taugar til Eiriks gamla og vilja allt fyrir hann gera.Ekki væri nú upplífgandi að mæta í Mörkina góðu og þar sætu þeir félagarnir háskælandi af söknuði út af horfnum gömlum pajero
sem allir áttu svo góðar minningar um.
Stöndum nú saman með þeim þjáningarbræðrum og reynum nú að
finna lausn á þessu vandamáli Palla litla.
SAMEINAÐIR STÖNDUM VÉR SAMEINAÐIR FÖLLUM VÉR.
(bara varð að fá að nota caps lockið)
14.11.2002 at 15:44 #461516Þetta fannst mér ekki ÝKTUR pistill hjá Bjarna
bara eintómir útúrsnúningar og öfgakenndar misþyrmingar
á okkur toyotu mönnum sem erum alltaf til taks og fúsir til aðstoðar þegar eithvað bjátar á hjá ykkur gerfi uppum!!
Við lánum ykkur jafnvel varahluti úr okkar eigin bílum
í miðjum öræfum til að koma þessum "miggsbílum" ykkar í bæinn, og svo á bara að jarða okkur herramennina hér í beinni á vefnum.NEI NEI TOYOTU MENN(þetta var caps-lock)
látum þetta ekki yfir okkur ganga:)
14.11.2002 at 13:35 #461510ég hef nú bara orðið vitni af svona snilldarhugmyndum eins og hjá Palla okkar oftar en ekki einu sinni og í öllum útgáfum,tökum bara svona patt-rollu af handahófi og skoðum hann eru ekki allar líkur á því að eitthvað toyotu dót finnist sem hafi verið skipt inn í staðinn fyrir org patthlut.allavega er það eina sem mönnum hughvæmist að setja undir Eirik gamla svo vel sé er einmitt toy-rör.
Eini skandallin sem hefur verið gerður var þegar ónefndur höfðingi setti hizza vél ofan í 4-runner!!!!
En margur væri nú búinn að spara sér aurinn ef hann hefði
bara fengið sér strax(caps-lock) TOYOTU
08.11.2002 at 10:57 #464090okei!!!! þannig að þessi orðrómur um að Hiluxinn hafi bjargað þér ofan úr kerlingafjöllum og hafi verið með þig og þína í spotta niðrí gullfoss eru þá á rökum reistar,
og væntanlega vandræðaqangurinn á Trooper á Hveravöllum síðastliðið haust eru þá heldur engar skrökvusögur..Kveðja Lúther
07.11.2002 at 09:15 #464082Ég myndi í þínum sporum mæta á opna húsið í kvöld í mörkinni
þar geturðu hitt fyrir menn sem geta tekið við aurunum og lagað kráningu þína og pabba þíns.kveðja Lúther
25.10.2002 at 15:31 #463788sjáumst sem fyrst á fjöllum.
25.10.2002 at 12:49 #463780Nú ferðast ég yfirleitt ekki einbíla og mér er þá sem sagt
óhætt að selja Gps- Nmt- og talstöðvarnar.Þetta er nú ekki alveg eins og ég lærði það,en við lifum nú einu sinni á öld
sem bróðurkærleikurinn snýst um það að Jón á móti eigi allt sem ég þarf að nota….
25.10.2002 at 09:48 #463776ekki spurning að fjarskiptamál hafa forgang þ.e.a.s
NMT sími-GPS-og jafnvel talstöð.
23.10.2002 at 22:20 #463758eins og nafnið gefur til kynna þá límir lím,og því ætti meira lím að líma meira en minna lím,
sem sagt minna lím=minna lím og meira lím=meira lím
einhversstaðar stendur í ágætri bók "EKKI SPARA LÍMIÐ"
05.10.2002 at 17:44 #463520Sæll Siggi og þið hinir sem eruð í hinni nýju skemmtinefnd
Ég hef ekki fengið númerin hjá ykkur(bað Jóhann um þau gegnum póstfangið hans). En vilduð þið ekki hringja í mig áður en skrif um þessi mál verða meiri.
Lúther 822-1701
14.09.2002 at 11:47 #463054Sæll Power
vonandi verða 44" dekkinn í lagi í vetur þegar stóru ferðirnar verða farnar,því ekki kemurðu með á 38" dekkjum.
13.09.2002 at 21:17 #463024Ég fékk endurskoðun nú um daginn vegna filmna í hliðarrúðum
engar undantekningar.
27.08.2002 at 23:09 #462882Það kom í ljós fyrir nokkrum misserum að hið gríðar vinsæla
sælgæti M&M geti valdið krabbameini þið megið bara ekki borða meira en fullt baðkar á dag.
04.08.2002 at 20:43 #191636Hér fyrir nokkrum vikum stungu nokkrir félagar á að fara
sumarferð á hálendið og ræddu menn nokkuð með hvaða móti t.d
svipað og hin frábæra 4 ferða helgi eða jafnvel 1 stóra.
Allir sem tóku til máls fannst þetta frábær hugmynd og vildu koma þessu í gang sem fyrst.Væri nú ekki ráð að ná í endan á sumrinu og slútta því með góðri ferð.
15.07.2002 at 23:20 #462390Ég er alveg hjartanlega sammála emil að alltaf er betra að hafa loftdælu heldur en kút,en meðan ég er á 38" þori ég ekki að treysta á að vera ekki með safnkút, það er örugglega
satt og rétt hjá sv að hún hafi séð vini sína setja dekk á felgu með dælunni einni saman en ég hef líka oftar en ekki séð það mistakast.Besti kosturinn er sem sagt öflug dæla
með safnkút,en það er búnaður sem kostar ekki undir
70.000 í komið.þess vegna nota menn kannski kolsýrukútinn
en eru í staðinn aldrei öruggir því þú veist ekki hvað hann dugar lengi.
15.07.2002 at 12:10 #462382Það er ekki nóg fyrir þig að vera bara með loftdælu þegar þúb ert á svo stórum dekkjum því þú gætir lent í því að affelga og þá þarftu að vera með safnkút undir bílnum til að skjóta lofti í dekkin,dælan getur það ekki ein og sér.
áfylling á kolsýrukút kostar kr.1300.- (núna á föstudag.)
og mánaðargjald 990 kr
08.07.2002 at 20:25 #462228Hárrét hjá Gressa aðalmálið er að þú sért sjálfur sem ánægðastur með stöðina, en við sem erum félagar og höfum
fylgst með málum 4×4 klúbbsins lengi vitum að Siggi H hefur
á undarförnum árum unnið gríðarmikið og óeigingjarn starf
fyrir 4×4 klúbbinn og það eitt fær mig til að láta þá sína mér hvað þeir hafa upp á að bjóða. Báðir aðailar hafa sjálfsagt góða vöru. En eins og sést er ég kannski ekki beint óhlutdrægur og er það bara að þessari áðurnefndri
ástæðu.
-
AuthorReplies