FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Lúther Gestsson

Lúther Gestsson

Profile picture of Lúther Gestsson
Not recently active
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 241 through 260 (of 1,053 total)
← 1 … 12 13 14 … 53 →
  • Author
    Replies
  • 13.11.2006 at 21:07 #567500
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Stefanía í hvaða ferð ætlar þú?

    LG





    13.11.2006 at 20:58 #566978
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Já það sem sagt búið að skrá helmingsfjölda nú þegar, það verður greinilega ekki hægt að hugsa sig lengi um.





    13.11.2006 at 20:38 #567844
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Einhverjir ætluðu að nota þetta sem lausn við að þurfa ekki að nota 44" dekk og svo ætluðu 38" mennirnir að stækka ógurlega og drífa helling meira.

    Benni Akureyringur, Gulli Rotta, og einmitt kannski Tnt ætluðu allir að meika það, enn enduðu allir á 44"

    Í þínu tilfelli Valur ertu betur settur á góðum 38" dekkjum. Þessi 39,5" þessi dekk eru kannski hærri en 38" enn þau eru mjórri og það einmitt gerir það að verkum að þau eru verri í snjóakstur enn 38"

    Notu sumardekk á sumrin enn vetrardekk á veturna.

    LG





    13.11.2006 at 13:34 #566970
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Þeir bílar sem eru að fara með í þessa ferð er skylirði að þeir séu útbúnir Gps staðsetningartækjum og með Vhf talstöð. þeir sem ekki eiga slíka stöð er bent á að hægt er að fá slíkann grip leigðan hjá klúbbnum eins og marg oft hefur komið framm.

    Einnig skal það tekið framm að lágmarksdekkjarstærð er 38".

    LG





    13.11.2006 at 00:57 #567786
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Ég fatta ekki hana Lellu að setja þessa mynd inn af ferðafélaga sínum.

    LG





    12.11.2006 at 22:54 #567678
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Enn eitt árið virðist trúðaferðin árlega slá í gegn, allavega hef ég ekki heyrt neinn kvarta ennþá og allir þeir sem sneru við á Föstudagskvöldið höfðu samband við mig í vinnuna á Laugardaginn og sögðu mér að aðra eins skipulagningu og fararstjórn hefði þeir aldrei kynnst.

    Greinilegt að þeir hafa farið eftir ráðleggingum mínum áður enn farið var af stað:)

    Ég hef ekki miklar áhyggjur af Mikka Ref, hann á bara eftir að stækka brosið á eigandanum í vetur.

    LG





    12.11.2006 at 20:16 #567628
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Maggi minn Strákarnir eru ekkert skömmustulegir yfir að hafa farið í þessu veðri, Þessir strákar sem leiddu hópinn kunna mannabest að lesa veður og vissu þeir allann tímann hvað þeirra biði

    Þeir áttu til aðmynda frábærann Laugardag, keyrðu í sól og frosti á Hveravelli, enn myndirnar komast örugglega ekki á netið fyrr enn mannskapurinn kemur í bæinn og er ekki von á þeim fyrr enn um miðnætti eins og ástandið er núna.
    Þeir eru bara í kaf snjó og erfiðufæri, bara gaman

    LG





    12.11.2006 at 14:05 #567624
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Enginn fór Gljúfurleitin, Setrið var mannlaust um helgina og það sneru 3 bílar við frá Árbúðum á Föstudagskvöldið og fóru í bæinn. Einn af þeim bílum fór svo aftur á stað á Laugardaginn og svaf með mannskapnum í Árbúðum í nótt.

    Benni og Valur eru við Geysi og ætla styðstu leið í bæinn. Restinn af bílunum er á línuveginum og stefna á Kaldadalinn.

    LG





    11.11.2006 at 21:42 #567722
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Hjá frænda sem kom með sleðann til mín í dag gjörsamlega búinn á sál og líkama, ónýtur af harðsperrum, bakverk,hausverk og fl og fl eftir að hafa ekið Skidoo.

    Enn róleg frænka, ég veitti honum fyrstu hjálp í áfallahjálp.

    LG





    11.11.2006 at 19:16 #567716
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Nægur snjór er við vörðu og inn að skjaldbreið, þar voru á milli 20-30 sleðamenn að viðra sig í dag.

    LG





    11.11.2006 at 12:40 #567612
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Stefanía og Barbamamma eru á leið einbíla á fjöll á Mussó. Ég hvet alla félagsmenn að fylgjast vel með framhaldinu hér á vefnum
    ÞVÍ NÚ FYRST FER ATBURÐARRÁSIN Á STAÐ.
    Kæru félagsmenn NÚ SKEÐUR ÞAÐ.

    Ég allavega slekk á símanum um 14 og skríð undir sæng.

    Georg ég er búinn að lofa börnunum mínum skemmtiatriðum hérna í bænum. þau voru farin að gleyma hvað ég er skemmtilegur:)

    P.S.
    Fordinn er ekki kominn í lag. Hópurinn er að taka rúnt inn á Hveravelli í sólinni meðan beðið er varahlutum.

    LG.





    11.11.2006 at 12:25 #567606
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Georg hringdu í Val í síma 824-5274 hann er að fara uppúr, eins er Einar sól og fleiri á leiðinni líka. Elsku Georg viltu fara og bjarga þessum félögum mínum til byggða.

    Lúther





    11.11.2006 at 01:46 #567594
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Stefanía mín þú hefur greinilega ekkert fylgst með ferðum Trúða í gegnum árin. Ertu ný í þessum félagskap? Ég fór yfir Sóleyjarhöfðann ófrosin í fyrra á vélsleða, gaman að sega að þar var ég á Skidoo 800 Renegade sdi árgerð 2004. sem þykir nú ekki merkileg græja svosem.

    Ferð þú á þínum bíl á stað á morgun???

    Enn af ferðalaginu er að frétta að allir eru komnir í hús í Árbúðum nema Stebbi og Helgi sem eru týndir og finnast ekki. þeir eru þó enhverstaðar á milli Árbúða og afleggjarans í Kerlingrfjöll.

    Já alveg rétt, ekkert merkilegt svo sem enn Ford Formannsins var skilinn eftir á 3 hjólum í einhverjum skaflinum og fer sveit 3 frá Jeppaþjónustunni Breyti eldsnemma í fyrramálið að reyna að koma Fordinum á lappir. Ekki dugði að kalla til hjálparsveit 4×4 til þar sem stórvirkar græjur og risa verkfæri þarf til aðstoðar.

    Bjarki það var vitað mál að þeir myndu klúðra þessu án okkar. Einu sinni snúið við þú getur ekki hætt.

    Lúther





    11.11.2006 at 00:11 #567144
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Væri ekki nær að ég tæki að mér fararstjórn í þessa ferð og þú og hinir plebbarnir sem kallið ykkur jaxla getið tekið mína ferð í Setrið. Ég set það þó sem skylirði að Hlynur vélarlausi verði heima.

    Nei annars það er bara best að ég sjái um báðar þessar ferðir, það er óvant fólk í þessum ferðum.

    Lúther





    11.11.2006 at 00:05 #567590
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Auðvitað valdirðu Polaris, fyrirgefðu Hlynur!! Minn er samt örugglega krafmeiri enn þinn.

    Hópurinn er snúinn við rétt hjá Kerlingarfjallaafleggjarnum, skollið á alveg glórulaust veður og enginn sér ekki neitt. Þau ætla að silast til baka í Árbúðir og vera þar í nótt.

    LG





    10.11.2006 at 22:09 #567580
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Þetta getur ekki orðið gaman hvorki ég né Hlynur með þeim.

    Enn hvernig er það Hlynur, ég var að fá nýja Polarisinn afhentann úr Stormi áðan, eigum við ekki að fara að tilkeyra nýju sleðana okkar um helgina? Eða eru þessir Skidoo menn ekki búnir að afhenta þinn.

    Lúther





    08.11.2006 at 13:17 #566896
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Sko…fyrir þá sem eru óvanir að ferðast með okkur Trúðum þá er bara lang best að setjast upp í jeppann ykkar og fara bara á stað.

    Því eins og þið sjáið hér að ofan er ógerningur að lesa eitthvað um þetta ferðaplan. Eitt er þó víst þið verðið komin heim ca 2-4 sólarhringum síðar.

    LG





    08.11.2006 at 01:21 #566890
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Þess má geta að einhverjir bílar fara á Laugardeginum og ef sá dagur hentar einhverjum betur er ekkert mál að vera samferða mönnum þá og vera með í matnum á Laugardagskveldið.

    Enn þeir verða að gera sér grein fyrir því að þá missa þeir af öllum uppákomunum á Föstudagskvöldið og rúntinum á Laugardeginum og munu engar fréttir fá hvar klikkaði, hver festi sig oftast, bilaði oftast og týndist oftast.

    Lúther





    06.11.2006 at 16:56 #566776
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Heyrðu Solla hvernig dans var þetta sem þú kenndir okkur Glanna? Var þetta ekki vals með einhverju Tangó ívafi?
    Ég var að reyna að rifja skrefin upp í gærkveldi.

    Lúther





    06.11.2006 at 12:00 #198901
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Hin árlega Trúðaferð verður farin næstkomandi helgi.
    Þetta er ferð sem Trúðar hafa farið árlega þessa helgi í Setrið og er ekki á vegum 4×4 klúbbsins. Engu að síður er öllum félögum 4×4 velkomið að koma með.

    Nánari ferðalýsing ásamt uppákomum verður sett hér inn annað kvöld, enn ef þú hefur áhuga á að mæta skaltu skrá þig sem fyrst því þessi ferð hefur venjulega verið fullbókuð.

    skráning hjá Lellu í síma 892-4283 eða lella@simnet.is





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 241 through 260 (of 1,053 total)
← 1 … 12 13 14 … 53 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.