You are here: Home / Hjalti Reynir Ragnarsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir allir
Mig vantar upplýsingar um PIAA kastara og vona ég að einhverjir hafi kunnáttu til og geti leiðbeint mér aðeins.
Kastararnir sem ég er með eru PIAA 12V 80/135, en vandamálið er það að ég fæ ekki ljós á þá.
Ég fæ 12 volt frá geimi og að öryggjaboxinu og frá öryggjunum (þessum tveim sem eru á lögninni)og að þessum boxum sem eru á milli kastarana en ekki frá þeim. Hvort vandamálið sé tengt þessum boxum veit ég ekki en ef svo skyldi vera er spurning hvort ég megi bara ekki fjarlægja þessa kubba(box) og tengja beint í kastarana eða getur verið að þessi box séu einhvernvegin tengd þráð fjarstýringunni.
Kveðja Hjalti R.
895-4267
hjaltir@simnet.is
uppfæra
Sælir
Hef áhuga á að koma með.
En þið félagarnir Davíð og c.o. þið ætlið að fara á jökul og koma niður þá um kveldið. Væri gaman að fá að koma með ykkur. Þarf að koma til baka aftur ekki seinna en þá um kveldið, þarf nefnilega að mæta í vinnu á sunnudeginum.
Hér eru myndbönd sem ég var að setja inn. Ekkert gríðarlega mikið um að vera en alltaf gaman að skoða vidio.
Kv Lúsifer.
[url=http://simnet.is/hjaltir/M-V-babbu/bilar/jeppa.htm:1w2vq4h1][b:1w2vq4h1]vidio.[/b:1w2vq4h1][/url:1w2vq4h1]
Fáðu þér relay???
Þegar bíllinn er í gangi þá tengist relayið og báðir geymarnir hlaðast. Þegar þú drepur á (svissar af bílnum) þá rífur hann strauminn á milli þeirra og eyðir bara af þeim sem ætlunin er að nota sem neyslugeymir, einfalt og gott.
Hef verið með þetta svona á Bensanum mínum (húsbíl) í 3 ár og 1 ár á L-200 bílnum og bara virkað vel. Reyndar er neyslugeymarnir djúpafhleðslu rafgeymar.
Hjalti R