Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
05.10.2011 at 13:09 #22067217.02.2004 at 14:38 #488870
Mér var að berast skemmtileg fyrirspurn sem ég kasta til ykkar félagsmanna, en hún er á þessa leið.
Er möguleiki á einhverskonar sendum á jeppana okkar, þar sem
merkið frá þeim mætti lesa t.d í Visual Series, þannig að þegar fleiri ferðast saman þá getum við séð á kortinu í tölvunnihvar hinir eru. Þetta mundi að sjálfsögðu þurfa móttökumöguleika fyrir hugbúnaðinn en ætli þetta sé möguleiki án mikinns búnaðar.Lúffi
17.02.2004 at 14:38 #494733Mér var að berast skemmtileg fyrirspurn sem ég kasta til ykkar félagsmanna, en hún er á þessa leið.
Er möguleiki á einhverskonar sendum á jeppana okkar, þar sem
merkið frá þeim mætti lesa t.d í Visual Series, þannig að þegar fleiri ferðast saman þá getum við séð á kortinu í tölvunnihvar hinir eru. Þetta mundi að sjálfsögðu þurfa móttökumöguleika fyrir hugbúnaðinn en ætli þetta sé möguleiki án mikinns búnaðar.Lúffi
17.02.2004 at 11:42 #488862Sæll Bjarni Ýktur og takk fyrir síðast.
Hugmynd að þessu tagi er búinn að vera til hjá mörgum aðilum lengi, en það eru rafmagns og tölvuverkfræðingar sem eru að setja þetta í gang, og er ég viss um að aðstoð á báða bóga er til bóta fyrir alla.
Ég frétti af þessu fyrir helgi og var beðinn að koma þessu á framfæri til umræðu, en þar sem ég verð erlendis næstu viku þá get ég ekki tekið þátt í umræðunni á meðan, en tel rétt að fræðingarnir blandi sér í þetta.
Kveðja.
Lúffi
17.02.2004 at 11:42 #494719Sæll Bjarni Ýktur og takk fyrir síðast.
Hugmynd að þessu tagi er búinn að vera til hjá mörgum aðilum lengi, en það eru rafmagns og tölvuverkfræðingar sem eru að setja þetta í gang, og er ég viss um að aðstoð á báða bóga er til bóta fyrir alla.
Ég frétti af þessu fyrir helgi og var beðinn að koma þessu á framfæri til umræðu, en þar sem ég verð erlendis næstu viku þá get ég ekki tekið þátt í umræðunni á meðan, en tel rétt að fræðingarnir blandi sér í þetta.
Kveðja.
Lúffi
17.02.2004 at 10:54 #488858Sælir félagar og takk fyrir góð viðbrögð.
Það er greinilegt að menn hafa skoðun á þessu máli og virðist sem flestir séu jákvæðir út í þetta.
Markmiðið með þessum pælingum er að reyna einföldun á sérþörfum okkar jeppamanna sem eru margþættar.Ég er ekki sammála HSB að hafa sem minnst af tölvustýrðu í jeppanum, því þá mætti sleppa mörgu sem við höfum í dag t.d. GPS, fartölvu og fl.
Það er margt hægt að gera með rafrænni stýringu og ástæðan fyrir því hversu mikið vantar sem fellur okkur í geð, er einfaldlega að við erum svo fáir með þessar sérþarfir.
Nú eru nokkrir fræðingar komnir með þetta á verkefnalistann hjá sér, svo að mér finnst rétt að við ræðum þessi mál til þess að finna út mestu þörfina, og notfæra okkur að það er verið að vinna í þessari dellu okkar.
Það er eitt sem mér finnst að við þurfum að gera, en það er að setja hlutina í forgangsröð, hvað er efst á listanum og svo koll af kolli. Það mætti kanski nýta sér heimasíðu f4x4 þar sem settir eru t.d. 10 hlutir upp, og menn beðnir um að raða þeim í forgangsröð.
Hvaða skoðun hafa menn á listanum sem ég setti upp í byrjun ?????
Kveðja
Lúffi
17.02.2004 at 10:54 #494711Sælir félagar og takk fyrir góð viðbrögð.
Það er greinilegt að menn hafa skoðun á þessu máli og virðist sem flestir séu jákvæðir út í þetta.
Markmiðið með þessum pælingum er að reyna einföldun á sérþörfum okkar jeppamanna sem eru margþættar.Ég er ekki sammála HSB að hafa sem minnst af tölvustýrðu í jeppanum, því þá mætti sleppa mörgu sem við höfum í dag t.d. GPS, fartölvu og fl.
Það er margt hægt að gera með rafrænni stýringu og ástæðan fyrir því hversu mikið vantar sem fellur okkur í geð, er einfaldlega að við erum svo fáir með þessar sérþarfir.
Nú eru nokkrir fræðingar komnir með þetta á verkefnalistann hjá sér, svo að mér finnst rétt að við ræðum þessi mál til þess að finna út mestu þörfina, og notfæra okkur að það er verið að vinna í þessari dellu okkar.
Það er eitt sem mér finnst að við þurfum að gera, en það er að setja hlutina í forgangsröð, hvað er efst á listanum og svo koll af kolli. Það mætti kanski nýta sér heimasíðu f4x4 þar sem settir eru t.d. 10 hlutir upp, og menn beðnir um að raða þeim í forgangsröð.
Hvaða skoðun hafa menn á listanum sem ég setti upp í byrjun ?????
Kveðja
Lúffi
16.02.2004 at 08:20 #193772Kæru félagar.
Nokkrir fræðingar eru að vinna að verkefni sem tengist breyttum jeppum. Hugmyndin er tölva í bílnum sem gefi til kynna ákveðnar uppl. um ástand ákveðinna þátta. Ég nefni hér nokkra þætti sem mér datt í hug, en gaman væri að fá álit ykkar um þetta.1: Loftþrýstingur í dekkjum
2: Loftþrýstingi stjórnað
3: Olíu/bensín byrgðir í aukatanki (heildarmagn)
4: Olíuhiti á vél
5: Olíuhiti á gírkassa
6: Olíuhiti á millikassa
7: Afgashiti
8: Þrýstingur á túrbínuMér þætti vænt um ef sem flestar hugmyndir kæmu fram,
hversu fáranlegar sem þær virðast í byrjun, því það
er með ólíkindum hvað hægt er að gera í þessum málum.
Málið er ekki eingöngu að geta lesið uppl. um ástand,
heldur einnig að geta stjórnað ýmsum þáttum frá tölvunni.
Meiningin er að fræðingarnir ætla að vinna að þessum málum
hér heima, með aðstoð Íslenskra Jeppamanna og prófa þetta
við Íslenskar aðstæður.Lúffi
18.06.2003 at 19:48 #474270Jæja Góðir Félagar.
Þá er Afmælislagið komið á síðuna og hægt er að sækja bæði lag texta og hljómblað á forsíðunni, neðst til hægri.Söngkveðjur Lúffi.
17.06.2003 at 16:25 #474268Sæll gauki. Meiningin var að vera búinn að koma afmælislaginu á síðuna, en vegna anna þá hefur það ekki gerst.
Ég biðst velvirðinar á þessum töfum en vonandi verður lagið og textinn komið á síðuna á morgun. Gauki, vinsamlega hafðu samband við mig sem fyrst í síma 894-4708.
Kveðja Lúffi.
-
AuthorReplies