Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
09.12.2009 at 19:07 #487112
Ekki alveg að ganga að setja inn mynd, en hérna er linkur á mynd af gróf síunni í tankinum
http://www.facebook.com/album.php?aid=1 … 6511387508
09.12.2009 at 19:02 #487110[quote="ls1":14qc044p][quote:14qc044p]Nú verð ég að leita í reinslu bankann hjá ykkur
Ég er með Pajero 3.2 DTI árgerð 2000 og hann byrjaði á því fyrir nokkrum vikum að hann kveikti Check engine ljós í mælaborðinu og hætti að ganga eðlilega með tilheyrandi reyk og veseni, bíllinn fór í greiningu hjá Heklu og þar kom villuboð sem sagði "Fuel temp sensor" og olíuverkið dæmt ónýtt
Ég fór að lesa mér til á netinu og sá þennan þráð og byrjaði á því að taka throttle boddy og EGR ventil úr og þreif þetta allt upp og raðaði aftur saman og vitir menn pæjan hresstist við og slökkti ljósið í mælaborðinu og hefur aldrei virkað jafn vel.Fór í Heklu og þeir hreinsuðu út villuboðið og það kom ekki aftur.
Nema hvað nú nokkrum vikum seinna þá er pæjan aftur byrjuð með leiðindi sem lýsir sér þannig að þegar bíllinn er orðin heitur þá drepur hann á sér á keyrslu með check engine ljósið og þegar ég starta honum aftur þá gengur hann ekki og spúar dökkum reyk aftan úr sér en ég drep á honum strax aftur og set aftur í gang þá er hann í lagi og keyrir fínt næstu 100 km en svo drepur hann aftur á sérBíllinn startar fínt, kaldur sem heitur
Vinnur vel og togar vel og góður gangur á milli þess sem hann deyr
Reykir ekki þegar hann er í lagiÖll ráð vel þegin
Hvaða verkstæði mæla menn með fyrir Pajero fyrir utan það augljósa að leita í umboðið[/quote:14qc044p]Tók netsíuna úr tankinum og hún er full af stál svarfi, mín ágiskun er sú að olíuverkið sé að éta sig upp að innan og svarfið kemur í tankinn með bakflæðinu og þá er það næsta verkefni að finna verkstæði til að skipta um olíuverkið :([/quote:14qc044p]
Þá er búið að finna orsökina og hún er að dísel tankurinn er að flagna að innan ásamt einhverjum ryðskemmdum og það er botn fylli af þunnu stál "svarfi" sem er búið að eyðileggja olíuverkið, nema hvað þá þarf að skipta um tankinn og áfyllingar rörið sem og blessað olíuverkið
Ætla prófa heyra í Heklumönnum á morgun og sjá hvort það sé til eitthvað sem heitir "Good will claim"
Hérna er mynd af grófsíunni úr tankinum, botninn á tankinum er fullur af þessu spæni og af ummerkjum að dæma þá er greinilegt að tankurinn er að flagna
[img:14qc044p]http://www.facebook.com/album.php?aid=131263&id=824027508&saved#/photo.php?pid=2945489&id=824027508[/img:14qc044p]
07.11.2009 at 16:26 #487108[quote:94rwg4p7]Nú verð ég að leita í reinslu bankann hjá ykkur
Ég er með Pajero 3.2 DTI árgerð 2000 og hann byrjaði á því fyrir nokkrum vikum að hann kveikti Check engine ljós í mælaborðinu og hætti að ganga eðlilega með tilheyrandi reyk og veseni, bíllinn fór í greiningu hjá Heklu og þar kom villuboð sem sagði "Fuel temp sensor" og olíuverkið dæmt ónýtt
Ég fór að lesa mér til á netinu og sá þennan þráð og byrjaði á því að taka throttle boddy og EGR ventil úr og þreif þetta allt upp og raðaði aftur saman og vitir menn pæjan hresstist við og slökkti ljósið í mælaborðinu og hefur aldrei virkað jafn vel.Fór í Heklu og þeir hreinsuðu út villuboðið og það kom ekki aftur.
Nema hvað nú nokkrum vikum seinna þá er pæjan aftur byrjuð með leiðindi sem lýsir sér þannig að þegar bíllinn er orðin heitur þá drepur hann á sér á keyrslu með check engine ljósið og þegar ég starta honum aftur þá gengur hann ekki og spúar dökkum reyk aftan úr sér en ég drep á honum strax aftur og set aftur í gang þá er hann í lagi og keyrir fínt næstu 100 km en svo drepur hann aftur á sérBíllinn startar fínt, kaldur sem heitur
Vinnur vel og togar vel og góður gangur á milli þess sem hann deyr
Reykir ekki þegar hann er í lagiÖll ráð vel þegin
Hvaða verkstæði mæla menn með fyrir Pajero fyrir utan það augljósa að leita í umboðið[/quote:94rwg4p7]Tók netsíuna úr tankinum og hún er full af stál svarfi, mín ágiskun er sú að olíuverkið sé að éta sig upp að innan og svarfið kemur í tankinn með bakflæðinu og þá er það næsta verkefni að finna verkstæði til að skipta um olíuverkið
03.11.2009 at 11:38 #487104Nú verð ég að leita í reinslu bankann hjá ykkur
Ég er með Pajero 3.2 DTI árgerð 2000 og hann byrjaði á því fyrir nokkrum vikum að hann kveikti Check engine ljós í mælaborðinu og hætti að ganga eðlilega með tilheyrandi reyk og veseni, bíllinn fór í greiningu hjá Heklu og þar kom villuboð sem sagði "Fuel temp sensor" og olíuverkið dæmt ónýtt
Ég fór að lesa mér til á netinu og sá þennan þráð og byrjaði á því að taka throttle boddy og EGR ventil úr og þreif þetta allt upp og raðaði aftur saman og vitir menn pæjan hresstist við og slökkti ljósið í mælaborðinu og hefur aldrei virkað jafn vel.Fór í Heklu og þeir hreinsuðu út villuboðið og það kom ekki aftur.
Nema hvað nú nokkrum vikum seinna þá er pæjan aftur byrjuð með leiðindi sem lýsir sér þannig að þegar bíllinn er orðin heitur þá drepur hann á sér á keyrslu með check engine ljósið og þegar ég starta honum aftur þá gengur hann ekki og spúar dökkum reyk aftan úr sér en ég drep á honum strax aftur og set aftur í gang þá er hann í lagi og keyrir fínt næstu 100 km en svo drepur hann aftur á sérBíllinn startar fínt, kaldur sem heitur
Vinnur vel og togar vel og góður gangur á milli þess sem hann deyr
Reykir ekki þegar hann er í lagiÖll ráð vel þegin
Hvaða verkstæði mæla menn með fyrir Pajero fyrir utan það augljósa að leita í umboðiðK
Baldvin 8615360 baldvinth@vis.is
18.06.2009 at 16:26 #649422Sælir…
30 gramma munur á stimplum er of mikill, breytir þá engu um hvort um er að ræða díselsleggju eða ekki…ég myndi ekki nota þá.
Kveðja Gunnar..
25.02.2009 at 16:50 #641664þetta eru ekta sumar dekk…
Mjög gott að keyra á þeim, hljóðlát en hennta ekki til úrhleypinga og þau spóla í felgunni.Kv. Gunnar
12.02.2009 at 18:13 #640790Loftflæði skynjarinn hefur verið að eyðileggjast í þessum bílum og menn hafa verið að tengja við K&N síuna.
Það er búin að vera K&N sía í mínum bíl í nokkur ár og skynjara skrattinn ekki farið enn…. en eftir að hafa sagt þetta fer hann örugglega fljótlega.Patrolþjáningarkveðjur.
Gunnar
11.01.2009 at 21:45 #637130Mickey Thompson framleiðir ekki 44“ dekk…..
og svo fyrir ykkur DC 44“ fun country lovers að þá hefur framleiðslu þeirra verið hætt…í bili að minnsta kosti eða þangað til einhver kemur og pantar 1000 stk eða svo…KV. Gunnar
10.11.2008 at 19:08 #632530eru afturdrifið og spindilarmarnir, spurning með skiptinguna á 44"… annars bara góðir..
Kv. Gunnar..
15.10.2008 at 21:05 #631134Smíðajárn hefur verð per kíló… og í dag er það ca 240-250kr á kg.
Kv. Gunnar
20.09.2008 at 19:34 #629714kallast catch can.. þetta kerfi er mjög líklega fyrir bíla með tpi "innspítingu".. get hvergi séð hattinn sem fer yfir/undir blöndunginn. Þarf samt ekkert ad vera.
En 600 cfm blöndungur er pottþétt of lítill.
Kv. Gunnar
06.08.2008 at 17:34 #626898Sælir.
Er búinn að keyra pattann svotil eingöngu á steinolíu síðan í febrúar og ekkert klikkað ennþá. Er alveg skítmáttlaus á þessu en það vandamál var reyndar fyrir hendi, svo eyðir hann aðeins meira.
Kveðja Gunnar
06.08.2008 at 17:27 #626820Sælir..
Ég var fyrst með At diskana og 80 cruiser dælur fyrst og á það allt til ef þú hefur áhuga..
Passaði mig reyndar á því að hafa diskana úr 2003 taco boraða og fræsta og ekki fann ég að þessar bremsur væru neitt verri en hinar..Kveðja Gunnar
05.08.2008 at 20:41 #626814http://www.4wheelparts.com/Lift-Kits-Su … &t_pl=1808
verðið á settinu fer eftir hvada demparar eru teknir.
veit ekki til þess að það sé framleitt body lift í ´05+ árg. hef allavega ekki séð það enn.
Bremsur úr 91 runner ganga ekki en K2 hafa verið ad selja þetta hér heima nema þú viljir nota dælur úr 80 cruiser en þá takmarkast valið í felgum..
05.08.2008 at 09:44 #626810Sæll Eiður.
Menn hafa verið að klafa síkka tacoinn, hefur reynst vel þannig. Með afturhásinguna hefur verið allur gangur á, hef séð færslu frá 8 uppí hina klassísku 12cm, mín tacoma var með 8cm færslu og kom vel út. Hlutföllin eru 4,88:1. Persónulega finnst mér kanntarnir frá Formverk vera flottastir en held ad flestir kanntaframleiðendur séu farnir að búa til kannta fyrir tacomuna.. Bremsubreytinguna er best að græja með diskum og dælum úr 2003 Tacomu, diskarnir passa beint uppá nafið og það verður að færa dælurnar út um 2,5mm gerir það með skinnum. Með þessari aðferð hefurðu miklu fleiri valmöguleika gagnvart felgum, bremsudiskum og klossum. Varðandi klafasíkkunina mæli ég með lyft"kitti" frá pro comp,,, kemur með dempurum og það sem meira er öflugum spindilörmum sem ætti að útrýma þessu hjólhalla vandamáli sem fylgir tacomuni, hi lux og cruiser. Raunar væri það alveg þess virði að kaupa settið bara fyrir spindilarmana..
Vona að þetta hjálpi þér eitthvað..
Kveðja Gunnar.
24.07.2008 at 17:18 #626208Aldrei hef ég sagt að ég sé ánægur með 2,8 hækjuna. Hef ég átt 3,0 líka og ekki var hann mikið skárri. Til stendur að fara í vélaskipti og það verður ekki 4,2 nissan fyrir valinu…
Kveðja Gunnar.
22.07.2008 at 00:41 #626200Þessar 4,2 nissan vélar eru hvorki peningana né fyrirhafnarinnar virði…..
just my 2 cents..Kveðja Gunnar.
08.02.2008 at 18:19 #613094Ég er búinn að vera med 36 bolta fegurnar frá MRW í 15×14" í um 2ár og hafa reynst mjög vel. Hringurinn er 5mm að þykkt svo það er full þörf á 36 boltunum. Bragi hafðu samband ef þú vilt vita meira og fá að sjá.
kveðja Gunnar.
17.09.2006 at 23:08 #560530öðru nafni LS1. Ein mesta snild sem komið hefur frá GM á síðari árum. 346" af tómri hamingju, allt úr áli og ekki meiri eyðsla heldur en í sexunni. Með reimdrifinni öndunnarvél og öðru "bolt on" nammi færu hátt í 400 hjól hestöfl (ca 290 orginal hjól hö)
Kannski helmingi dýrari pakki en margfalt meiri ánægja..
26.08.2006 at 19:22 #558716Er vélin ekki farin að snúast helvíti mikid á 5.71?
Færi frekar í 5.29 hlutfallið… Annars er sama hvað þú gerir, hann verður alltaf latur með 2,4 í húddinu.
-
AuthorReplies