Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
12.02.2008 at 13:00 #612782
upp upp upp á aðalsíðu
12.02.2008 at 12:59 #612780Sælar Dömur
Það var mjög gaman að hitta ykkur í gær, hlakka mikið til að hitta allar í ferðinni góðu.
Nú er bara að muna að láta þær vita sem ekki voru í gær með fötin svo við getum fengið stærðirnar í dag.
Þangað til næst
kveðja
Lóló
11.02.2008 at 09:26 #612776Stelpur…koma svo…
Þetta verður æðisleg ferð :O)
kveðja
Lóló
08.02.2008 at 16:43 #612766Jú jú er ekki bara málið að krossa fingur og vonast eftir geggjuðu veðri og góðum snjó
Það held ég nú…..
Stelpur muna að láta berast að aðeins 10 pláss eru laus ,……KOMA SVO…..skrá sig :O)
kveðja
Lóló
07.02.2008 at 14:06 #612762sjáumst þá allar hressar og kátar næstkomandi mánudagskvöld.
Þó svo við sunnan megin við heiðina eigum góða jeppa þá viljum við helst ekki ofreyna þá svona rétt fyrir kvennaferðina :O)
Nefndinni hlakkar mikið til þess að hitta ykkur eftir helgi..Muna svo að láta það berast að það eru enn 10 laus pláss…..skrá sig stelpur :O)
Kær kveðja
Lóló
07.02.2008 at 13:07 #612758Alltaf gaman að sjá að fleiri bætast við :O)
Hún Íris setur ykkur inn á listann stelpur…
Og Endilega muna eftir Ólöfu ef einhverjum vantar kóara eða það er pláss hjá einhverri…Koma svo…..NÚ eru aðeins 10 pláss LAUS…..
Sjáumst svo í kvöld (ef heiðin og þrengslin verða opin)
Annars spænum við bara yfir heiðina á okkar góðum jeppum :O)Kveðja frá Selfossi
Lóló
07.02.2008 at 10:22 #612752Það eru nokkur pláss laus í ferðina, nú er bara málið að senda póst á okkur í nefndinni og skrá sig….Þið viljið ekki missa af þessari ferð :O)
Ef þið vitið um einhverjar sem langar að koma og eru ekki búnar að skrá sig, endilega hafið samband við þær…:O)
Hlakka til að sjá ykkur…Kveðja úr snjónum á Selfossi
Lóló
05.03.2007 at 13:17 #582396Við vorum komnar heim um 18, kjölurinn var frekar breyttur miðað við föstudagstúrinn..ágætlega vel af snjó og það gekk bara vel.. loftpúðarnir hjá Elenu fóru að aftan en við kvennslur björguðum því..þetta var mjög góður hópur
Ég þakka öllum vel fyrir helgina…
ég ætla að koma inn myndum á síðuna mína á morgun blog.central.is/langamyri þið eruð velkomnar að kíkja
Já hurru kellur það gleymdist alveg að setja nýja stjórn..verður það þá gert á myndakvöldi??Þangað til næst, þá kannski á myndakvöldi
Kv Lóló
01.03.2007 at 14:33 #582368Jamm stelpur
það var sko tekið á því heima í gær. ekki í drykkju þó
Við fórum í límmiða mál og fallegi bílinn orðinn vel bónaður og með þessa fallegu bleika límmiða, líst vel á þetta, Svo þurfti ég endilega að skilja kallinn eftir í skúrnum með Agli og þeir ákváðu að líma AÐEINS meira….við getum sagt að ég sé með á öllum hliðum…EN þetta er bara töff…
Hann hlýtur að drífa miklu meira núna,,,allt bleikt gerir mest allt kröftugra hehehe
Já senn líður að ferð 1 dagur og hlakka ég til að hitta ykkur allar.
Skál stelpur
kv Lóló fyrir austan fjall
26.02.2007 at 09:07 #580546Við sem erum hér austan fyrir fjall erum að stefna að leggja af stað kl. 18:00…allavega ekki seinna. en þið hinar….
Kv Lóló á Cheeroke… :0)
21.02.2007 at 14:36 #580514Já það styttist óðum í ferð..
Á maður eitthvað að vera að spjalla um bensínmál hér…fær maður það ekki bara beint í hausinn..:) Ég ætla að taka aðeins aukatankinn með sem er 130 og svo bara aðaltankinn…er það ekki bara feikinóg hehe
Hvað segið þið um það stelpur
Kv Lóló
15.02.2007 at 22:06 #580494Þessir karlar….halda alltaf að jeppar séu aðeins þeirra eign…hvað er málið…
Gott hjá þér Karítas…þú hefur væntanlega gert hann aðeins Kjaftstopp eða hvað hehekv Lóló
15.02.2007 at 15:54 #199688Sælar dömur
aðeins 15 dagar til stefnu….
Eru allir bílar í lagi
hvernig er stemmninginKv Lóló
-
AuthorReplies