You are here: Home / Logi Mar Einarsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Jæja félagar, þetta smá kemur. Komnir 37´bílar og bætist í. Hefði viljað komast í þessa ferð sjálfur en hef ekki tök á því. Ég hef fulla trú á því að þetta komi til með að verða skemmtileg ferð og brjóta upp hefðina í þessum ferðum. Það er fullt að snjó fyrir vestan og ekki vantar leiksvæðin og stutt að fara í þau, allt við bæjardyrnar. Þetta verður stuð. Kv. L.M.