Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
05.02.2010 at 17:49 #681744
ég er með dana 35 að aftan og dana 30 að framan væri þá bara ekki nóg að setja dana 44 að aftan og dana 30reverse að framan…
og talandi um aksturslag þá er doldill mikill munur að fara af 44" patrol og yfir á þetta maður getur mist sig soldið!!!
05.02.2010 at 17:10 #681740já gleimdi nú að nefna það hann er á 38" og nei held ég haldi henni undir 300hö!!
er búinn að brjóta sitthvort drifið einu sinni og beyja frammhásinguna líka,langar bara í eithvað sem er nógu sterkt svo ég þurfi ekki að hugsa um þetta meir!!
05.02.2010 at 12:56 #681736ég er með 94 bíl 5,2..er bara leita mér að einhveru nógu sterku!!!!
05.02.2010 at 00:07 #210501Sælir,er að leita mér að öðrum hásingum undir Grandinn hjá mér,
Hvernig hásingar ætti ég að fá mér og hvar er þá helst að fynna þær.
20.11.2009 at 12:00 #666974Sammála.
2.5" opið kerfi á ’99 Pajero 2.8 TDI.
Allt önnur snerpa, allt annar bíll !. Eyðslan datt klárlega niður um 1L eða svo.
Svo með hljóðið, þá er bara komið þetta fallega Jeppa hljóð í hann. Þyngra, karlmannlegra og já…
Virkilega skemmtilegt. Mæli klárlega með 2.5" kerfi til að byrja með. Kostar smáklink af verðlausum krónum
og eintóm gleði og karlmennska.Góðar stundir.
23.08.2009 at 22:13 #655124Ég keypti kanta á 95 grand hjá Gunnar inga fyrir seinustu jól og borgaði 70þ hefur örugglega eithvað hækkað en 240þ er bara bull.
18.07.2009 at 20:09 #205289Svo virðist sem ég get bara engann veginn fundið út hver er munurinn
á DAKAR útgáfunni og GLS t.d.Tökum sem dæmi, Pajero 2005, Dakar 3.2 DID og eða 3.5 .
Hvað er það sem gerir Pajero Dakar, að Dakar útgáfu ? Er það kannski bara smá meira leður, og önnur fjöðrun ?
Er Dakar til í Diesel og benzín útgáfu ?Þúsund þakkir.
04.05.2009 at 21:28 #646898Við skulum allveg sleppa því að tala um fjöðrun og Land Rover… Það hljómar ekki einu sinni rétt…
03.05.2009 at 21:35 #646740Sæll Sigurbjörn.
Ég veit nú ekki allveg nákvæmlega hversu mikið EXTA ég fékk úr þessu, enn bílinn er virkilega snarpur eftir breytinguna.
Hann er MUN fljótari að taka við sér, t.d. á ljósum með þungan fót og snerpan allt önnur.Eins og áður, virkilega skemmtilegur eftir breytinguna.
Gott afl, fallegt hljóð.Eyðslan er ekkert til að kvarta yfir.
14-15L innanbæjar, 11-12L utan…Það er eflaust hægt að bæta þetta eithvað meir með því að setja K/N síu og auka turbóþrýstinginn meir. (hef ég heyrt)
Svo var mér tjáð að einhverjir/einhver hefði sett 3.2 turbínu í 2.8 bílinn. Að það sé að svínvirka og sé SAFE… sel það ekki dýrara en ég keypti. Veit einhver um það mál ??
kv,
Svavar
03.05.2009 at 12:30 #646726Ég setti 2.5" pústkerfi á mína 2.8TDI og jók aðeins við olíuverkið.
Virkilega sprækur og skemmtilegur eftir það.
Er bara á 33" og dugar mér.kv,
Svavar
30.04.2009 at 21:10 #646764Já það væri mjög gaman að vita hvar þessi sé staddur í dag.
Hvort að þeir séu heilir eða í haug(aðir).Mig vantar einmeitt body varahluti á Stóra Bronco, 1981. :S
Enn hérna eru svo allar upplýsingar um þenna eðal bíl.
p.s. Hann skipti síðan yfir í 6.2 GM diesel vél sem eyddi meira enn 10.4 Ford 1160 vélin sem var 636cid.
Það er bara fyndið!!
[url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/311/1858:34k4tyio]Tengill 1[/url:34k4tyio]
[url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/311/1859:34k4tyio]Tengill 2[/url:34k4tyio]
[url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/311/1860:34k4tyio]Tengill 3[/url:34k4tyio]
[url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/311/1862:34k4tyio]Tengill 4[/url:34k4tyio]
[url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/311/1865:34k4tyio]Tengill 5[/url:34k4tyio]
[url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/311/1906:34k4tyio]Tengill 6[/url:34k4tyio]
[url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/311/1909:34k4tyio]Tengill 7[/url:34k4tyio]
[url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/311/1910:34k4tyio]Tengill 8[/url:34k4tyio]
[url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/311/1911:34k4tyio]Tengill 9[/url:34k4tyio]
[url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/311/1912:34k4tyio]Tengill 10[/url:34k4tyio]
22.04.2009 at 10:45 #645844Já þessvegna setti ég tvö glös til þess að sleppa við þessa hringrás.smurglasið lítur allveg eins út og rakaskiljan nema það er ekki þessi stútur neðan á því.
21.04.2009 at 23:59 #645838Ég nota líka ac dæluna hjá mér.fór í barka og keypti smurglas og rakaskilju til þess að smyrja dæluna og taka raka og rest af olíu sem fer í gegn kostaði eithvað í kringum 10þ kall.reyndar eru glösin doldið stór.
07.04.2009 at 21:19 #645382Nákvæmlega, sama hér.
Enginn svör, no nothing
04.01.2009 at 15:30 #636192Er þetta ekki vagninn ?
[img:2qre5bma]http://www.jeppar.com/temp/palmar_bronco.jpg[/img:2qre5bma]
04.01.2009 at 13:44 #636186Sælir.
Ég festi kaup á mjög svipuðum bronco fyrir stuttu.
e.g. 351M/400 1981 árgerð. Blár að lit og á 35"Stutt spurning, Hvar gæti ég fengið brettakanta fyrir þennan
eðalvagn ? e.g. fyrir 38" í hið minsta ?Þúsund þakkir.
Svavar
29.12.2008 at 15:52 #635666Sælir.
Er með ’99 2.8 sjálfskiptan á breiðum 33"
Jók við olíuverkið, setti 2.5" pústkerfi.
Töluverður munur á krafti og snerpu eftir þá aðgerð.
Klárlega einhver hestöfl kominn í pokann eftir það.
Virkilega gott að keyra þessa eðalvagna.Mér skilst að, ef þú ert duglegur að passa uppá vatnið
á 2.8 TDI (4M40) vélum þá duga þær vel og lengi.Ég hef nú aldrei lent í veseni með glóðakertin hjá mér.
Enn ef þau eru dauð þá er hann MJÖG tregur í gang. Annars rýkur þetta í gang þegar allt er tipp topp.Eyðslan hjá mér er um 15 (til og frá) innanbæjar og 11-12 utanbæjar í langkeyrslu. Get nú ekki kvartað undan því.
Áramótakveðjur,
Svavar
-
AuthorReplies