Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
15.06.2008 at 20:02 #202560
Er einhversstaðar hægt að leigja utanborðsmótor í einn dag? Jafnvel einhver sem væri til í að leigja sjálfur einn slíkan?
s: 6989943 eða hér
06.03.2008 at 23:42 #615940Ég var einmitt að pirra mig á þessu. Það sem ég gerði var bara að kaupa stóran svamp, tróð honum yfir gírstöngina og ofan í gatið og svo bara gírstangarsokkin yfir. Finn ekkert fyrir því þegar ég skipti og þetta minkaði hávaðan töluvert.
Hafði svampinn nógu stóran svo hann fylli alveg út í.
05.03.2008 at 22:26 #616008Einhver?
03.03.2008 at 20:37 #202009Góðan og Blessaðan.
Þannig er mál með vexti að ég er að fara til kína og hafði hugsað mér að kaupa þar VHF stöð. Nú langar mig að vita hvort þær þurfi ekki að vera á vissri tíðni? Sumar vhf stöðvar eru sagðar báta stövðar en aðrar bílastöðvar? Í rauninni vantar mig að vita allt um það hvernig þær þurfa að vera svo þær séu góðar í jeppa.
Með fyrirfram þökk, Kristján Örvar
29.02.2008 at 16:06 #615392Stefnan hjá okkur er að hittast um 9:30 á esso í mosó og fara þaðan upp á lyngdalsheiði og inn úr.
27.02.2008 at 22:53 #615370Lyngdalsheiði, varðan og skjaldbreið(ur) er planið hjá nokkrum okkar á Laugardaginn þar sem mér sýnist að það eigi að vera skýjað og leiðindi yfir jöklinum..
20.02.2008 at 19:36 #614722Það verður að vera smá show 😉
Mikið svakalega er þetta samt verklegt tæki!
17.02.2008 at 01:57 #614448Ég hugsa að partur af notkun þessa miklu bíla sé vegna t.d. skógarhöggs í Rússlandi sem hefur verið erfiðara og erfiðara vegna GRÍÐARLEGA mikils mýrlendis sem er byrjað að myndast þar í landi. Og þá þurfa nú sjúkrabílar að komast að þar sem þyrlur geta ekki lent.
01.02.2008 at 14:41 #612442Hvenær á að leggja af stað? Er séns að fá að rúlla með? Á að fara frá vörðunni?
30.01.2008 at 19:51 #612228Jæja, núna held ég að það sé kominn tími á mig í vetur! Ég verð að fara á jökul á lille zuk!
Mampi/Friðrik er ekki möguleiki á að fljóta með ykkur? Gaman að sjá muninn á læstri og ólæstri súkku.
23.01.2008 at 18:24 #611282Ef allt gengur upp með framdrifs skipti í dag þá er planið að friða konuna og fara í skorradalinn um helgina. EN ég er með ás í erminni…Jökulferð á laugardag 😉 Styttra að keyra en frá Reykjavíkinni
19.01.2008 at 12:29 #610576Hvenær eru þessar myndir teknar?
18.01.2008 at 22:14 #610568hehe..Mikið er þetta fórðlegt að heyra..þannig vélsleðamenn ættu að geta tekið bara af við upplýsingarmiðstöðina við Þingvallavatn… 😉
18.01.2008 at 21:20 #610564Fóru þið eitthvað innúr? Hvernig var við vörðuna?
13.01.2008 at 18:06 #609994enginn?
12.01.2008 at 13:49 #609992kom 1800cc mótorinn ekki bara í örfáum bílum?
Farðu bara í 2.0L mótor. Færð allt í það hjá ragga róberts í jeppapörtum
12.01.2008 at 02:23 #201598Vitið þið um einhvern sem er að parta Suzuki Grand Vitara XL7? Raggi Róberts er ekki með XL7-urnar.
Kv. Kristján
05.01.2008 at 01:37 #608698Rangt hjá þér þar sem ég var að tala um ameríku bílinn..Hér eru upplýsingar um ameríku cruiserinn [url=http://www.toyota.com/landcruiser/specs.html:1iar1ffw][b:1iar1ffw]Usa Land cruiser Specs[/b:1iar1ffw][/url:1iar1ffw]
04.01.2008 at 23:34 #608694Svo má ekki gleyma því að hann fæst úti í ameríku, fullbúinn á 63.000 dollara sem gera 7.7 milljónir hingað heim, með flutningi, tolli og smá þóknun fyrir þann sem úti er og það með nýju bensínvélinni sem er 5.7L og 381 hestöfl!
13.12.2007 at 18:15 #605316Mig langaði bara að lísa yfir stuðningi mínum á þessu verkefni! Ég hef oft og mikið spáð í hvers vegna engum svona bíl hefur verið breytt því þetta eru fallegir, öflugir og sterkir bílar.
-
AuthorReplies