You are here: Home / Árni B Einarsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Já það var ræsivörnin sem var að stríða mér.
Toyota smíðuðu nýja lykla og fixuðu málið fyrir mig.
kveðja
Árni B Einarsson
Ég er búinn að tengja beint á einhvern pung sem er aftast á olíuverkinu og mér finnst líklegt að sé ádreparinn og ég heyri klikk í honum.
En það virðist vera eitthvað annað hljóð sem þarf að koma líka eitthvað svona soghljóð eða einhverskonar membruhljóð og ef það kemur ekki þá fer hann ekki í gang.
Kannist þið eitthvað við það og hvaðan getur það hljóð komið??
kveðja
Árni B Einarsson
Góða kvöldið,
Ég er hérna með Landcruiser 90 árg. 99 sem er að stríða mér.
hann lætur þannig að þegar ég starta þá fer hann bara í gang í svona 1 af hverjum 5 skiptum sem ég reyni.
þegar hann er kominn í gang þá drepur hann á sér stundum nánast alveg strax. nú ef hann drepur ekki á sér þá er mallar hann alveg eðlilega.
Mér finnst einns og þetta sé einhver segulloki sem standi á sér og oppni ekki nema stundum.
Ég heyri samt eitthvað kilikk hljóð þegar ég svissa af og á.
Hefur einhver ykkar reynslu af þessu vandamáli?
kveðja
Árni B Einarsson