Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
01.04.2007 at 18:30 #200044
Jæja voru einhverjir á ferðinni um helgina?
Gaman væri að frétta af þeim.
Hvernig er snjóalög og færð á hálendinu núna?kveðja
Árni B
19.03.2007 at 12:34 #584936Já endilega sendu mér myndir af þessu hjá þér Dagbjartur
Pósturinn er krimmi75@simnet.iskveðja
Árni B Einarsson
18.03.2007 at 19:32 #584932takk fyrir þetta
en hvernig er með tölvuborð, einhver með bestu lausnina eða þarf maður að spá í þessu sjálfur?kveðja
Árni B
16.03.2007 at 23:05 #199942Hæ jeppakarlar og konur.
Ég ættla að breyta aðeins hjá mér rafmagni í Hiluxnum.
Hvað þarf ég stórt relay fyrir Fini loftdælu sem verður fasttengd í bílnum?
Og hvar er helst að fá relay á góðu verði?
Einnig er á planinu að smíða ferðatölvufestingu í bílin, hvaða leið hafa menn verið að fara í þeim málum?Kveðja
Árni B
krimmi75@simnet.is
12.03.2007 at 22:00 #584080Ég er alfarið á móti því að aðilar í neið þurfi að borga fyrir björgun.
Ég tal það skapa stóra hættu og gæti eflaust endað mjög ílla ef einhver í neið reynir að spar sér pening.
Og oft á tíðum er verra ef beðið er með það að kalla á hjálp þar til á síðustu stundu.
Svo er það líka annað, hver væri svosem borgunarmaður fyrir kostnaðinum sem fyrlgir stórri leit og björgun?
Hvað kostar svona dæmi einns og um helgina?
Ekki vil ég að þetta fari að þróast einns og við höfum séð til sjós t.d þegar Vikartindur strandaði.
Þá vildi skipstórinn ekki hjálp vegna björgunarlaunana sem þyrfti að greiða ef ég man rétt.kveðja
Árni B
11.03.2007 at 00:23 #584006Ég talaði við einhverja í vhf stöðinni í dag sem voru á Langjökli.
Þá var staðan sú að skyggni var ekkert, færið slæmt og frekar hvast.
Þetta var um 16:30 í dag.kveðja
Árni B
11.02.2007 at 21:34 #580082Sæll Gormur.
Ertu að spá í að fara á Snæfellsjökulinn??
Hvenar á að fara??kveðja
Árni B Einarsson
02.02.2007 at 23:36 #57884816.01.2007 at 22:17 #199413Sællt veri jeppafólkið
Hvar er helst fyrir mig að finna aftur stuðara á Landcruiser 90 árg 99 ??
Hvaða partasölur eru að selja jeppahluti??kveðja
‘Arni B Einarsson
19.12.2006 at 18:49 #199195Góða kvöldið,
Ég þarf að skipta um hjörulið í Ford Explorer 91 árg.
Hjöruliðurinn útí hjól vinstrameiginn er ónýtur og ég hef aldrei átt við svona skæradæmi.
Hver er besta leiðin til að ná krossinum úr??
Þarf að taka spindla eða er kannski hægt að taka bara lokuna og draga öxulin út þar í gegn??
Er þetta DANA 30 hásing??kveðja
Árni B Einarsson
krimmi75@simnet.is
894-0816
10.12.2006 at 20:26 #570834Ef þú ert með breyti frá Samrás þá hefur hann tvö svið sem þú getur stillt eftir t.d. GPS.
Getur verið þægilegt ef maður er með tvö mismunandi ganga af dekkjum, kannski 38 á sumrin og 44 á veturnar.
Þegar ég keypti minn breyti þá var hann um 20 þús kall.kveðja
Árni B
30.10.2006 at 21:20 #198853Mig langar að forvitnast hvaða rafmagnsloftdælum með mæla með fyrir 38″ breittann bíl
Sjálfur hallast ég heldur að FINI.
Hvar fást þær og á hvaða verði ??kveðja
Árni B
08.09.2006 at 21:05 #559532Já ég lennti líka í þessu lyklaveseni með crúserinn hjá mér, lísti sér alveg einns og hjá þér.
Og það var líka hann Andri sem fann vandamálið hjá mérkveðja
Árni B
21.04.2006 at 18:04 #550024Ekkert svoleiðis i gangi ?
19.04.2006 at 09:49 #197799Hæ,
Er einhver hérna eða vitið þið um einhvern sem er að rífa gamlan Econoline?
Eða bara einhvern sem búið er að leggjaKveðja
Árni B
894-0816
krimmi75@simnet.is
10.04.2006 at 22:19 #197728Getur einhver sagt mer hvort það er sama gatadeiling á Explorer 91 og Cherokee 90?
Einnig vantar mig stýristúbbu með skiptistöng á Econoline árg 80
kveðja
Árni B Einarsson
21.02.2006 at 18:13 #543720Ég fékk þetta verð uppgefið þegar ég hringdi þangað en hvað um það ég fékk mér geymi hjá Kjalfell á Blönduósi 115 ah. fékk hann á 15 þús.
Þá er bara að fara að koma honum í og tengja
kveðja
Árni B
20.02.2006 at 22:22 #543710Takk fyrir svörin,
Hjalti já mér líst vel á relay en hvernig ertu með það tengt hjá þér ?
Ég er að fá mér 100 amp. neyslugeymi sem ég tel að sé nóg.
svoleiðis kostar um 21 þús hjá Olís.kveðja
Árni B
20.02.2006 at 18:32 #197366Góðan dag,
Ég er með Ford Econoline (húsbíl)sem er með 2 rafgeymum.
Hvernig get ég haft þá þannig að annar sé neislan inní bíl og hinn sé bara start.
Startgeymirinn á ekki að notast í annað en stratið, þannig að þó svo að ég verði straumlaus að nóttu þá sé bara sett í gang.kveðja
Árni B Einarsson
28.12.2005 at 08:58 #196940Góðan daginn og gleðilega hátíð.
Getið þið bent mér á aðila sem mælir út hraðamæla og gefur út vottorð á Akureyri?
Bílinn er að fara í jeppaskoðun og ég er búinn að setja í hann true speed breytirinn og þetta er LC90
kveðja
Árni B Einarsson
-
AuthorReplies