Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
10.11.2004 at 21:19 #508402
Sæll ég á suzuki jimny sem er breyttur fyrir 35" dekk og kemur þræl vel út ég fékk hlutföll í hann frá japan, hægt er að fá bæði ARB og Nospin læsingar í hann. Jeppaplast.is er með mót af köntum.
Ég var first með hann á 32" og hlutfallalausann og var hann helvíti latur, en aðeins er hægt að fá hlutföll sem henta 35" og því ekki spennandi kostur að fara í 33"það eru myndir af breytingunni í albuminu, gangi þér vel.
Kveðja: Kristmannps: ef þig vantar uplísingar
krilli@visir.is eða 6917675
13.09.2004 at 17:59 #505664Ég fór uppeftir til benna og þeyr áttu ekki til 35“ Bfg AT
en 33“ var til ég held að sending hafi verið væntanleg.
Síðan eiga að vera til BFG hjá dekkjalagernum bak við fjallasport.Sjálfur er ég með suzuki Jimny sem fer á 35“ dekk þegar Hlutföllin koma. Ég var bara að pæla með hverju menn mældu fyrir svo léttan bíl (rétt um tonn).
ég er núna á 32´´ dekkjum sem eru 11.5 tommu breið og er ekki gott að keyra hann á þeim því þau eru mjög breið og lág.
Hann er mun betri á 35 því þau eru hærri m.a.v. breidd.
þetta gæti verið ástæðan fyrir slökum eyginleikum í hálku
12.09.2004 at 17:41 #505656Hvernig dekk fékstu þér og hvernig bíl ertu á
Hvað eru bestu 35“ dekkin að ykkar mati fyrir mjög léttan bíl?
er að leita að góðum snjódekkjum sem grípa vel en eru samt sæmileg alhliða dekk?
25.07.2004 at 23:22 #505040í fyrstu ætlaði ég að setja 10cm klossa (sérsmíðaða)
en ákvað að kaupa bara 2stk 4cm klossa sem eru mjög ódyrir og sjóða þá saman.
ef að það er ekki nóg þá kaupi ég einn gang í viðbót og renni af honum 2cm.
mér sýnist þetta nægja og stífan er alveg bein núna en hún hallar aðeins orginal.Kanta settið mitt var firsta settið sem var smíðað í mótinu en mótið var gert eftir köntunum á græna jimnyinum.
þeir voru aðeins mislangir að framan en það reddast, þer eru komnir á og sprautaðir og allt, helvíti flottir.
ég set inn myndir um leið og ég fæ kameruna! kvikindið hún mamma tók hana með í ferðalag (=pkveðja Kristmann.
25.07.2004 at 15:20 #504758fáðu þér bara suzuki Jimny fékk 99 módel á 650.000
og breytti fyrir 200.000
bíllinn ekinn 45.000 og ekkert aðbilaer breyttur fyrir 35“ en hlutfallalaus svo hann er ágætur á 33“ fer allt þannig.
25.07.2004 at 15:10 #505036Sæll Gísli! nú er súkkan mín að verða tilbúin en ég á enn eftir að fá mér stýrisdempara.
Bíllinn rífur allur í þegar ég keiri í hjólförum td. á miklubraut.
Mér var ráðlagt að fara í vöku eða aðra partasölu og finna mér bara stífann stírisdempara af amerísku kvikindi.
Þá fær maður þá fyrir slikk og stírisdemparar slitna lítið sem ekkert.Kveðja Kristmann.
25.07.2004 at 02:32 #505034Ég er nú nykominn á Suzuki Jimny og eru myndir í albúminu.
Bíllinn er rétt að verða tilbúinn og koma myndir af honum fullbreittum fljótlega.Ég fékk kanta á hann á 55 þús. hjá jeppaplast fyrir 35“ dekk og dílaði við strák sem ég þekki um að koma þessu á skera úr og mála,kítta ofl.
fékk það á góðu verði. Ætla mér ekki að eiða 100þús í málun og ásetningu alger bilun.
Kveðja Kristmann
24.07.2004 at 13:55 #505026Á ég að trúa að enginn hérna hafi látið setja kanta á fyrir sig og sprauta?
23.07.2004 at 20:50 #194566Mig langar að vita hvað er eðlilegt að rukka fyrir ásetningu á köntum.
Menn hafa verið að tala um málun spasl og snikkun á 100-150 þúsund, finst það dýrt.
Hvað kostaði þetta hjá ykkur?
06.07.2004 at 00:21 #501027Nú er ég byrjaður að breyta Jimnyinum og allt að gerast.
þið getið séð myndir af breytingunni í myndaalbúminu mínu(Kristmann). endilega komið með komment ef þið sjáið eithvað að, er að breyta í fyrsta skipti.
kveðja Kristmann.
02.07.2004 at 20:14 #194513Góðan dag félagar. Nú er ég að breita suzuki Jimny og ætla að birja á 33 tommu dekkjum.
nú er spurning hvernig dekk á að velja.
þar sem bíllinn er mjÖÖg léttur er sennilega best að fá dekk með mjúkum hliðum svo þau fljóti betur.
með hverju mæla menn í þessum málum.
kveðja: Kristmann
02.06.2004 at 20:53 #501018Sælir og takk fyrir hrósið og allt það.
var að tala við bigga í breyti.
Hann var að tala um ca 200.000 fyrir hækkun og frágang fyrir 35“ Þá á ég eftir að kaupa mér kanta 40-50 þús
og dekk og felgur
mér finst þetta í hærri kantinum en ekki sjokkerandi þó.Izeman heldur þú að ég ráði alveg við að gera þetta allt sjálfur?
Hef aðgang að skúr með Litlum verkfærum og einum góðum og gömlum reinslubanka sem veit allt =)
Kveðja: Kristmann.
30.05.2004 at 15:27 #500991Sælir félagar og vinir. Nú er allt að gerast og ég buinn að kaupa mér 99árg af suzuki jimny ekin aðeins 44000.
Þessi gripur er hvítur með spoyler og kastaragrind og buið að hækka um 4cm undir gorma að ég held. Kostaði þessi töffari ekki nema 650.000 sem ég tel vel sloppið. Ég er að pæla í að hækka hann fyrir 35 og þarf þá aðeins að hækka um 6cm á boddy og klippa úr og gera. síðan sé ég um dekk felgur og kanta sjálfur.
Veit einhver sirka hvað svona bodyhækkin og úrklipping gæti kostað? þá með öllum frágangi svo sem síkkun á stífum ofl.Kær kveðja: Kristmann
16.05.2004 at 16:23 #500983Sælir félaga og kærar þakkir fyrir þessar góðu ábendingar.
ég er nú loksins búinn að selja volvoinn minn=)
og er nánast búinn að ákveða að fá mér jimny. Og verð ég að segja að Izeman sjái þetta í nákvæmlega sama ljósi og ég.
Ég er að pæla hvort maður á að drífa í þessu strax í sumar eða bíða þar til nær dregur næsta vetri.
Er jafnvel að pæla í að breita svona bíl fyrir 35 án hlutfalla en hafa hann á 33. Setja svo hlutföll og læsingar þegar nær dregur vetri.
Enn og aftur þakka ég góð viðbrögð.Kveðja Kristmann
03.05.2004 at 12:35 #500949Hvernig er það ef að ég færi í toyotu fengi ég ekki einhvern 8-12 ára bíl, keirðan vel yfir 100 og haug slitinn.
Síðan eiðir líka þannig bensín bíll aldrei undir 16 lítrum og díesel með svaka þungaskatt.
þannig að reksturinn á svoleiðis bíl væri öruglega töluvert þungur fyrir skólastrák eins og mig.
eða hvað finnst ykkur??
02.05.2004 at 21:29 #500945Ég þakka góð ráð. þetta er einmitt það sem ég var að pæla jimny er á hásingum að framan og aftan og gormum allan hringinn og virðist sterkur þótt kúlurnar séu ekki stærri en handbolti =)
Aðal vandamál væri aflleisi en það má laga það, ég er búinn að tala helling við kallinn sem á og breitti Jimnyinum sem er á breiti.is.
Hann seigir að hann eiði ekki meira en 10-11 lítrum innanbæjar sem er gott fyrir skólastráka eins og mig.Núna er ég að vinna í að selja volvoinn minn sem er: s40
2,0 sjálfskiptur 98 ekinn 59000 gullmoli. Hann er metinn á rúma miljón en vill fá ekki minna en 950þús fyrir hann stgr.Ég er líka búinn að skoða síðuna hjá benna bennys4x4.com
og er Jimnyinn hanns geðveikur.
02.05.2004 at 19:41 #500923smá mistök =)
meinti 1300000-1400000
02.05.2004 at 19:02 #194298Sælt veri fólkið.
Ég er 19 ára og er að fara að kaupa minn firsta jeppa.
Ég get farið með c.a. 130.0000 til 140.000 í gripinn.
Ég hef verið að pæla mikið í vitöru á 35“ en hef heirt að hún sé alltaf að rífa gírhúsið sem er úr áli.
Síðan hef ég líka verið að pæla í jimny og fara í 35 með læsingum, hlutföllum og öllu.
Semsagt mig langar í ódýrann bíl sem kemst allt og eiðir engu
Vonast ég til að fá leiðbeiningar og ráðleggingar frá ykkur (fræknu fjallamenn)Kveðja KRISTMANN
-
AuthorReplies