You are here: Home / Kolbeinn Pálsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Það er alltaf spurning hvað langt á að ganga. Í upphafi var félagið stofnað til þess eins að veita viðspyrnu við Bifreiðaeftirlitið og að halda fram okkar sýn á jeppabreytingar. Einnig þurfti að halda á spilunum gegn Umhverfisrugludöllum. Engar skipulagðar ferðir, ekert annað var planað. Nú eigum við Setrið og stjórnum nokkrum skálum. Kannske er kominn tími á eigið húsnæði eftir öll þessi ár.
Gamla síðan er málið. Eftir breytingu týndust myndir og tenging. Ég fann myndirnar aftur þegar þær komu óvænt upp á random myndir og bókamerkti. sendi ykkur bókamerkið. Þetta skiptir mig ekki máli, en myndir eiga ekki að týnast og afmerkjast sendanda hvað sem á dynur.
https://old.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/311
Þetta er gamla slóðin á myndirnar mínar. Finn þær ekki á nýja vefnum.