Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
29.02.2004 at 09:19 #490192
Eins og Jóhannes sagði er búið að fresta ferðinni til 20 mars en kynning verður á Loftleiðum Mánud 1 mars.
Kveðja Klakinn
28.02.2004 at 22:01 #496688Já það er 4FF sem ég er að vesenast með,fæ tilboð frá Hrauneyjum á morgun.en ættla að ath með Galtarlæk og Rjúpnavelli norðurl heillar ekki í þessa ferð,Tak Jón alltaf gott að geta gengið að þeim sem þekkja umhverfið
Kveðja Klakinn
28.02.2004 at 22:01 #490106Já það er 4FF sem ég er að vesenast með,fæ tilboð frá Hrauneyjum á morgun.en ættla að ath með Galtarlæk og Rjúpnavelli norðurl heillar ekki í þessa ferð,Tak Jón alltaf gott að geta gengið að þeim sem þekkja umhverfið
Kveðja Klakinn
28.02.2004 at 20:56 #490100Hólaskógur er leigður út þessa helgi 13 mars,en takk Jón ég náði í Gröndalinn hressann í miðri veislu.
Fyrir utan Hrauneyjar þá er engina svona stór skáli á þessu svæði svo ég veit,manst þú eftir eitthverjum?,mikið væri það fallega gert af þér að benda mér á eitthvern ef þú veist umKveðja Klakinn
28.02.2004 at 20:56 #496682Hólaskógur er leigður út þessa helgi 13 mars,en takk Jón ég náði í Gröndalinn hressann í miðri veislu.
Fyrir utan Hrauneyjar þá er engina svona stór skáli á þessu svæði svo ég veit,manst þú eftir eitthverjum?,mikið væri það fallega gert af þér að benda mér á eitthvern ef þú veist umKveðja Klakinn
28.02.2004 at 18:09 #193866Sælt veri fólkið
Mig vantar að ná í þann sem hefur umsjón með Hólaskógi,númerið sem er í bókinni hans Ofsa er ekki lengur hjá Sigurði Geirdal sem er skráður fyrir skálanum.
Svo ég væri afskaplega þakklátur ef eitthver sem veit betur léti mér í té númer og nafn þess sem er umsjónarmaður með skálanum.Kveðja Klakinn
25.02.2004 at 22:56 #495535Það má með sanni segja að mæting hafi farið fram úr mínum björtustu vonum,og allir mjög jákvæðir og áhugasamir um þessi mál og gaman að sjá að dekkjastærð skipti ekki neinu máli í þessum hóp,Takk félagar
Mig langar til þess að biðja þá sem ekki gátu mætt en hafa áhuga á að vera með í þessum hóp að senda mér email á laugi@simnet,is og láta fylgja nafn,gsm.nmt email og bíl og búnað,ég set saman skrá um helgina ásamt því að taka saman fundargerð og sendi á þá sem ættla að vera með í hópnum.Enn og aftur takk fyrir fundinn strákarKveðja Klakinn
25.02.2004 at 22:56 #489272Það má með sanni segja að mæting hafi farið fram úr mínum björtustu vonum,og allir mjög jákvæðir og áhugasamir um þessi mál og gaman að sjá að dekkjastærð skipti ekki neinu máli í þessum hóp,Takk félagar
Mig langar til þess að biðja þá sem ekki gátu mætt en hafa áhuga á að vera með í þessum hóp að senda mér email á laugi@simnet,is og láta fylgja nafn,gsm.nmt email og bíl og búnað,ég set saman skrá um helgina ásamt því að taka saman fundargerð og sendi á þá sem ættla að vera með í hópnum.Enn og aftur takk fyrir fundinn strákarKveðja Klakinn
25.02.2004 at 18:30 #495522Jæja strákar og stelpur það er í kvöld,mætum hress.
Kveðja Klakinn
25.02.2004 at 18:30 #489266Jæja strákar og stelpur það er í kvöld,mætum hress.
Kveðja Klakinn
23.02.2004 at 23:06 #496350Hefur það nokkuð reynt á það ennþá hvort banna eigi umferð um þessar þjóðlendur eða hvernig þeim málum verði háttað??
Er búið að ganga frá þeim málum nokkurstaðar er þetta ekki allt í málaferlum.Klakinn
23.02.2004 at 23:06 #489768Hefur það nokkuð reynt á það ennþá hvort banna eigi umferð um þessar þjóðlendur eða hvernig þeim málum verði háttað??
Er búið að ganga frá þeim málum nokkurstaðar er þetta ekki allt í málaferlum.Klakinn
23.02.2004 at 23:02 #495502Gott hjá ykkur strákar að minna á fundinn.
En mig vantar tilögu um ferð á 4ferða helginni.Sjáumst hressir á fundinum kveðja Klakinn
23.02.2004 at 23:02 #489256Gott hjá ykkur strákar að minna á fundinn.
En mig vantar tilögu um ferð á 4ferða helginni.Sjáumst hressir á fundinum kveðja Klakinn
20.02.2004 at 11:22 #495488Það væri mjög gott að gera þetta að alsherjar fjölskylduferð sem yrði árviss viðburður
Klakinn
20.02.2004 at 11:22 #489248Það væri mjög gott að gera þetta að alsherjar fjölskylduferð sem yrði árviss viðburður
Klakinn
20.02.2004 at 11:14 #495485Ég var búinn að undirstinga þetta við Kjartan sem eins og venjulega tók vel í það og ætti ekki neitt að vera því til fyristöðu að taka þessa ferð til okkar.Ég auglýsi eftir hugmyndum um ferðaleið,Dagsferð í Þórsmörk eða Kerlingafjöll Kaldadal Krýsuvík með viðkomu í Selvogum Allar hugmyndir vel þegnar.
Kveðja Klakinn
20.02.2004 at 11:14 #489246Ég var búinn að undirstinga þetta við Kjartan sem eins og venjulega tók vel í það og ætti ekki neitt að vera því til fyristöðu að taka þessa ferð til okkar.Ég auglýsi eftir hugmyndum um ferðaleið,Dagsferð í Þórsmörk eða Kerlingafjöll Kaldadal Krýsuvík með viðkomu í Selvogum Allar hugmyndir vel þegnar.
Kveðja Klakinn
19.02.2004 at 20:39 #495472Það eru allir stórir og smáir velkomnir,þú líka Klakinn
19.02.2004 at 20:39 #489240Það eru allir stórir og smáir velkomnir,þú líka Klakinn
-
AuthorReplies