Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
17.07.2013 at 22:40 #765829
[quote="Gísli Trölli":1nsqyyii]Þessir lokar fást í landvélum á góðu verði. Þú kaupir einn sem er normaly open og annan sem er normaly closed. Svo þegar að þú hleypir straum inná lokana. lokast normaly open lokin og hinn opnast og læsir þá læsinguni hjá þér. Svo þegar að þú rífur strauminn lokast normaly closed lokin og hinn opnar fyrir. Sára einfalt og klikkar ekki. Ég er með svona í báðum Y60 bílunum mínum. Þetta svín virkar og kostar kanski 7-8þús. á lokunum eru svo 3 pinnar. 2 hlið við hlið og einn neðst. Þeir mynda svona U Þú tengir plús og mínus inná þessa tvo sem eru hlið við hlið og gerir ekkert við þennan sem er neðst. Ég get sent þér mynd af þessu ef að þú vilt. Sendu mér þá bara mail á gislig(hjá)hive.is og ég sendi þér mynd af þessu.[/quote:1nsqyyii]
Þakka þér fyrir, þetta dugar mér þar sem ég hef oft unnið með svona loka, var bara ekki að kveikja á að útfæra dæmið svona en ég prófa það núna.
10.07.2013 at 18:11 #226292Daginn
Ég er með 2.8 Patrol Y60 og finnst hann vera farinn að halda frekar lélegum smurþrýsting. Því spyr ég menn hvað þeirra bílar hafa verið að halda háum smurþrýsting samkvæmt mælinum í mælaborðinu og hversu þykka smurolíu menn hafa verið að nota?
Kv Kjartan10.05.2013 at 00:39 #765823[quote="Arnthor":19o2zct0]Sæll Kjartan,
Það er eins og Y60 sérfræðingar landsins séu fjarverandi svo að ég verð að hlaupa í skarðið fyrir þá. Ég reikna með að þú sért búinn að taka skiptirinn úr hásingunni og sjáir að hann er ónýtur. (Oft eru aðrar ástæður fyrirþví að drifið læsist ekki).Ég er búinn að eiga svona bíl í 14 ár og hef enn ekki lent í þessu vandamáli. en allt bilar um síðir. Þess vegna keypti ég mér gamla hásingu fyrir nokkrum árum og þar á ég skiptarann sem varastykki sem ég get notað þegar þegar þarf. Ég ráðlegg þér að auglýsa eftir svona grip á auglýsingavefnum hér á síðunni og víðar. Þessir bílar eru víða til í pörtum. þessi skiptari/afturhásing er trúlega víða til sölu.
Lengi lifi Y60 – Baráttukveðjur, Arnþór[/quote:19o2zct0]Þakka þér fyrir þetta en ég er ekki að tala um skiptirinn í hásingunni heldur skiptigræjuna sem er frammí húddi, á hvalbaknum, og skiptir soginu frá lögninni sem tekur lásinn af yfir á lögnina sem setur á og öfugt.
05.05.2013 at 12:49 #226052Nú er staðan þannig að skiptirinn fyrir afturlásinn í Patrolnum (Y60) hjá mér er ónýtur. Hvar hafa menn verið að fá nýja skipta sem virka í vacum kerfi?
28.09.2010 at 16:54 #214837Sælir
Veit einhver hvort er sett út á að menn séu á of litlum dekkjum í skoðun. Ég er með patrol sem er breytingaskoðaður á 44″ en er búin að vera á 38″ dekkjum í sumar og mér finnst fullsnemmt að setja hann á vetrardekkin en þarf hins vegar að láta skoða hann og var að spá í hvort ég kæmist upp með að fara með hann á 38″ dekkjunum.
Kv. Kjartan Óli
26.08.2009 at 17:55 #206058Sælir
Ég er með Patrol ’95.
Stöðuljósin á honum slógu fyrst alltaf út örygginu en núna eru þau hætt því en það kviknar samt ekki á þeim. Þess vegna langaði mig að vita hvort einhver vissi hvar ég fyndi relayið sem stjórnar þeim.Snúningshraðamælirinn minn er líka í einhverju rugli, hann hreifist ekki eðlilega heldur fer hann alltaf upp um 1-2 þús snúninga og lækkar ekkert heldur fer áfram upp í þrepum þangað til að hann er kominn í botn og hengur þar þar til drepið er á.
Einhvers staðar heyrði ég að mælirinn væri tengdur við glóðarkertastjórn-unitið og mundi þá að fyrri eigandi hafði minnst á að hann héldi að glóðarkerti væru eitthvað slöpp því hann væri stundum seinn í gang. Kannast einhver við þetta, s.s hvort þetta gæti verið sama vandamálið, og þá eitthvað vesen á stjórnbúnaðinum fyrir glóðarkertið eða dettur mönnum eitthvað annað í hug(fyrri eigandi var búinn að skifta um skynjarann og mælinn)Að lokum veit einhver hvar ég get fengið stjórnrelay-ið fyrir dagljósabúnaðinn?
kv Kjartan Óli
19.07.2009 at 17:28 #205306Sælir
Getur einhver sagt mér hvar ég finn relayið fyrir dagljósabúnaðinn á ’95 Patrol (Y60)?
Kv Kjartan
-
AuthorReplies